Kirkjuritið - 01.05.1967, Síða 35

Kirkjuritið - 01.05.1967, Síða 35
KIRKJUltlTIÐ 225 sma og gera margan kirkjumeðlim að verri manni, sem beitir óliróðri og óheiðarlegum aðferðum á þessum vettvangi, auk Pess, sem það spillir stórlega fyrir þeim presti, sem lmossið 1 ýtur, hann á ætíð innan safnaðarins andstæðinga, sem hafa °rðið undir í kosningabaráttunni. Raunar furða ég mig á því, að nokkur prestur skuli geta u nyllst þetta fyrirkomulag, svo illa, sem það liefur reynst, | nda mun raunin sú, að þeirra mun helzt að leita í þeim em- ættum, sem eftirsóknarverðust þykja, og telji sig því vera '°nina í trygga höfn í þeim efnum. En hitt get ég mæta vel viðurkennt, um leið og ég dæmi núverandi fyrirkomulag, að ekki er sú leið sjáanleg til úrbóta, Sem einhlít sé, hún verður sennilega aldrei fundin, en miklu . arra en þetta er köllunarleiðin eða kjörmannakosning, en P° hygg ég að réttast sé, að láta hið saina ganga yfir prests- mnbættin sem önnur embætti í landinu, veitingu ráðlierra, og Evað prestsembættin varðar, með umsögn biskups, þótt henni 4 -------------- . * - - • , v.***^v^** *.v^***** - sá galli, að pólitízk viðhorf koma þá til greina. En því m*tti ekki setja þær hömlur á við allar embættisveitingar, að 'eitt sé t. d. eftir embættisaldri, augsýnilegri hæfni í embætti, eftir namsframa, sem bindi veitingarvaldið að meira eða minna J . *****v** v^*t***fev** » Uiuiu ***«-** «* “.****“* e' ti, eins og raunar ætti að vera við allar embættisveiting- Ur5 að fyrst og fremst væri tekið tillit til liæfni manna, en ekki °,rnur sjónarmið. í'eim, sem vilja halda í þetta fyrirkomulag, má benda á þá stliðreynd, að þetta fyrirkomulag, um veitingu prestsembætta, °r í prestafæðinni aðeins forréttindi í þeim prestaköllum, e^m eftirsóknarverðust eru, um hin sækir annað hvort enginn et, u þá aðeins einn prestur. Fer þá valið að verða einhæft og fátt «ú uni fína drætti í þeim efnum. Það er því annað viðhorf ‘u en þá, er prestskosningarlögin gengu í gildi á sínum tíma. n. er raunar búið að kippa undan þeim fótunum, þar sem lr sitja ekki við sama borð í þeim efnum. Af þessum sökuin 6ru þau úrelt og krefjast breyttra hátta, það verðum við að U3 °^Eur ljóst, og enginn hefur gott af því gamla, þjóni það 1 lengur tilgangi sínum. j sl. vetur liafa orðið allmiklar umræður um breytta ytri æ,ti kirkjunnar, sem brytt liefur á, einkanlega þó um form Suðsþjónuatunnar, tónlög o. fl. Að mínum dómi er æskileg til-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.