Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 403 Það' er leiðinlegt að karpa uin orð. En ekki er það ný upp- finning að nefna það siðbót á íslenzku, sem erlendis er kall- reformation. Um það eru orðabækur og liandbækur í kirkjusögu til vitnis. Ef siður merkir átrúnað í íslenzku máli eins og áður frá öndverðu, þá er það hiklaust rangt, að ^ðaskipti liafi orðið hér eða í öðrum kristnum löndum á 16. 'ild. Það var ekki skipt um trú, ekki lagt niður trúfélag og aniiað stofnað, sama trú, sama kirkja var hér eftir sem áður, ^eð fimmtán aldir að baki og allan þeirra arf, sem hún mat °S nietur og nýtir eftir því sem efni standa til. Árið þúsund Var skipt um átrúnað á Islandi, þá urðu siðaskipti, ekki á öld. Ef orðin eiga hins vegar að túlka mat á gildi þeirrar ),'eytingar sem varð á kirkjulífinu, á blæ trúarlífsins, á alierzlu í túlkun kristinnar trúar, kann matið að ráða orða- ^li. En staðreyndum verður ekki vikið úr vegi. Siðbótartím- n>n er ekki skuggalaus, ekki lieldur þeim megin, sem að 'utlicr snýr og hans mönnum. Margt tók aðra stefnu en liann 'arði og ætlaðist til, bæði um lians daga og einkum síðar, ,,eSar andlegu viðliorfin drógust enn frekar inn í stjórnmála- taflið í álfunni og það leiddi til styrjalda, rangnefndra trú- arbragðastyrjalda, þótt háðar væru undir trúarlegu yfirskini. u kirkja er enn ekki orðin til, sem Lútlier sá í anda. En því 'erður samt ekki hnekkt, að meinsemdir voru upprættar, irkjan hlaut bót. Hún varð ekki albata, ekki fullkomin, en ,u,r hlaut stóra aðgerð til bóta og bata. Þetta náði líka að •'okkrif til þ ess lduta liennar, sem sagði skilið við Lútlier, 'óinverska kirkj an tók verulegt viðbragð til batnaðar og hún eiur aldrei síðan orðið sú sem hún var orðin á síðmiðöldum, ',0tt andófið gegn álirifum Lúthers, gagnsiðbótin, lierti liana UPP í sumum greinum og skapaði forsendur fyrir ýmsu því, Se,n miður fór síðar. Kristnin klofnaði, það er satt og það harmsefni, en tjóar þó ekki að sakast um orðinn lilut. En S‘u,lt niun nú vandfundinn sá maður kristinn, ef hann kann u°kkur skil á málavöxtum, hvort sem hann tilheyrir róm- 'erskri kristni eða evangelískri, sem sjái eftir því verði fyrir Kð. sem vannst. Að ekki sé minnst á það, að kirkjan var - < vatuioi.. iru l,i\i\i ou iiiiiiiioi a uau, uu i\in\j un vui °fin fyrir, Konstantinópel og Róm lásu sig sundur nær fimm ólJiim fyrr en Wittenberg kom til skjala. Og sjálf hin vest- 'u,)a eða rómverska kristni hafði svo sanuarlega verið sundr-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.