Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ
425
>rða má að Bókasafn GuSbrandsstofu sc staðreynd, — þó að
1,111 vanti bókaskápinn ojí margt mikilvægra bóka.
Bókasafnið má ekki verða félaginu fjárhagsleg byrði. Til
l'essa befur það enga bók keypt af þeim, sem í safninu eru,
011 kostað viðgerð á bandi, þegar þess hefur þurft með. Það
er reynsla Biblíufélaga, að margir láta sér annt um sínar
8°mlu Biblíur og Nýja testamenti og líta svo á að eftir sinn
'^ag séu þær bækur ekki annars staðar betur komnar en í
^ókasöfnum þeirra. Þessa hefur þegar orðið vart liér.
ítgáfur íslenzku Biblíunnar og Nýa testamentisins, allt frá
Testamenti Odds Gottskálkssonar og til síðustu þýðinga og
Prentana, eru bvor um sig merkilegur þáttur í fjögurra alda
s,,gu bennar. Sú saga liefur verið skrifuð, — að vísu í brotum
aðeins. Það getum við lesið. En eins og það er sitt livað að sjá
’Uenn með eigin augum og taka í liendina á þeim, eða þekkja
l)a aðeins eftir afspurn, þannig er því einnig varið með bækur.
Rók gerþekkir enginn án þess að liafa séð' liana og handfjatl-
a,X baft af henni persónuleg kynni. Slíka kynningarþjónustu
'eita bókasöfn.
Enn fer fjarri því að Bókasafn Guðbrandsstofu sé svo full-
k°tnið orðið, að saga íslenzku Biblíunnar verði rakin lil fulls,
Svo lisegt verði að afla sér af því persónulegra kynna af öllum
'•tgáfum bennar, smáum og stórum.
Glfinnanlegast er að bér skuli vanta frumútgáfu Guðbrands-
Eiblíu, — þótt ljósprentun hennar sé góð og kærkomin. Þá
er þess ekki síður saknað, að Nýja testamenti Odds á safnið
ekki í neinni mynd, og beldur ekki Steins Biblíu. Mikil sára-
ot er að Þorláks-Biblíu, ágætu eintaki í upphaflegu bandi
ýtalausu.
^etta eru okkar fyrstu Biblíur, Islendinga, gefnar út á Hól-
í Hjaltadal á árunum 1584, 1644 og 1728, — sem sé 144 ára
u»nabili.
Ejórða og fimmta útgáfa íslenzku Biblíunnar voru prentaðar
erlendis og útgáfukostnaður greiddur að mestu af útlendum
"óiluin.
1 djsenhúss Biblía — gefin út 1747 — er í fjórblöðnngsbroti,
°rnleg mjög í skorpnu skinnbandi. Danskur maður, Harboe
~~ 8>ðar biskup — liafði kynnt sér kristnihabl þjóðarinnar og