Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 33
'nnlendar
F R É T T I R
^alfundur ÆskulýSssambands kirkjunnar í Hólastijti var haldinn á
pV a,nni8tanga 9.—10. september sl. Þetta er 8. aðalfundur samhandsins.
“rniað'ur þess sr. Pétur Sigurgeirsson flutti skýrslu stjórnarinnar og bar
^ 11 með sér, að starf sambandsins fer sívaxandi. Aðalviðfangsefni sam-
'!il|dsins er uppbygging sumarbúðanna við Vestmannsvatn og efling starfs-
?S Þar- Fjárfesting þar nemur nú læpum 3 milljónum króna, þar af í
skuhl
um 300 þús. kr. Nú er verið að hefja byggingu nýs svefnskála. Verð-
*u það fjárfrek framkvæmd, svo að sambandið og einstök félög þess þurfa
vmna ötullega að fjáröflun enn sem fyrr. Gjafir og ýmis fjáröflun
‘Ullu a liðnu starfsári um 870 þús. kr. Við Vestmannsvatn dvöldu á þessu
210 börn. Þörfinni er þó hvergi nærri fullnægt og er sambandið
Sar farið að hugsa fyrir byggingu annarra sumarbúða á Hólum í Hjalta-
a • Sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað flutti skýrslu sumarbúð-
>Uua °g lagði fram reikninga sambandsins.
^ °ringjanámskeið fyrir æskulýðsfélaga var lialdið á Vestmannsvatni sl.
a,Ist, ennfremur voru haldin 2 fermingarbarnamót á vegum sambandsins
^ 1 almennt æskulýðsmót.
1^. °kaútgáfa sambandsins gaf út 2 bækur á árinu, bókina Bítlar eða
‘■klukkur e. Jennu og Hreiðar Stefánsson og æskulýðssöngbókina Unga
jy. Jan, sem hefur að geyma sálina og æskulýðssöngva ásaint fleira efni.
°tur fylgja söngtextum. Sr. Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi flutti skýrslu
'°kaútgáfunnar.
• 8kulýðsblaðið er að hefja göngu sína á ný. Útgáfa þess lagðist niður
o.r'i ^)a<^ var klutt til Reykjavíkur, en nú verður það flutt norður aftur
hefur göngu sína uudir ritstjórn sr. Bolla Gústafssonar í Laufási.
sr >? ask<)li sunnudagaskólabarna bóf göngu sína á árinu undir stjórn
• Jóus Kr. ísfeld og cr þátttaka í honum gleðilega mikil.
4,- g>u næstu jól er væntanleg hljómplata gefin út af Fálkanum lif. og
j ' í samvinnu. Á plötunni verður jólaguðspjallið og jólasöngvar,
^rt tveggja flutt af börnum. Mun platan nefnd Jólavaka.
a er í undirbúningi bandbók fyrir starfsmenn í kirkju
8tarfi.
li i'f ^"kkst sambandið fyrir ritgerðasamkeppni meðal íiemenda í fram-
j usskólum norðanlands. Þátttaka var mjög góð og verður væntanlega
a,*ihald á þeirri starfsemi.
a|nbaiidið gaf út auglýsingablaðið Norðlending og liafði fjáröflun á
j^.'i annan hátt svo sem með útgáfu jólakorta o. fl.
. °inhildur Jónsdóttir prestsfrú á Skagaströnd flutti eriiidi á fund-
r 11 tnii föndurvinnu í sambandi við' liarna- og unglingastarf. Samþykkti
;|.j jUIrinn að athuga möguleika á sýningu slíkrar föndurviuuu á næsta
jj.'^'kduinræð'icfni fundarins var Skemmtanir og Kristindómur. Fram-
] K'iiHenn voru Jón Þorsteinsson úr Ólafsfirði og sr. Bolli Gústafsson í
a"lási. Umræður urðu miklar um málið. Voru menn sammála um að
kirkjulegu æskulýðs-