Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ
421
1 l>essuni efnum. Beri málin öðruvísi á borS, hlutlausar o"
fræðilegar. Hyllist til að sýna þau frá ýmsum liliðum.
Eg hef við hendina þykka bók, nýútkomna. Hún er gefin
ut af sænsku þjóðkirkjunni og lieitir Att valja stándpunkt.
Efninu er skipt í þrjá megin þætti: Um lífsskoðanir, trú og
siðfræði. Höfund arnir eru allir lærðir menn. Flestir liáskóla-
kennarar. Tilgangurinn er að hjálpa mönnum til sjálfstæðrar
skoðanamyndunar með því að veita þeim upplýsingar um
ákveðin meginmál.
Nægja verður að nefna heiti nokkurra þátta: Lífsskoðun og
skáldskapur — Trúleysisliugsjón — Lífsskoðun marxismans
Lífsskoðun og vísindi. — Ókristin heimstrúarbrögð og af-
staða kristindómsins til þeirra — Nútíma trúarsálfræði —
^ i'úarreynsla — Samvizkusiðgæði og nytjasiðgæði — Yfir-
standandi siðfræðirökræður. Enn hefur mér ekki gefist tóm
að lesa nema suma kaflana. En nægilega marga til að kom-
ast á þá skoðun að hókin sé fróðleg og nokkurt þarfaþing,
I íkleg til að skerpa skilninginn og efla víðsýni og umburðar-
bndi. Með því er mikið fengið.
Væri vel að við eignuðumst hennar líka á okkar þjóðtungu.
kíít spámannlega vaxinn
v"'ðist prófessorinn í hebresku við liáskólann í Mancliester,
•l°hn Marco Allegro. Morgunblaðið birti fyrir skömmu um
hann fréttagrein. Á prófessorinn að hafa sagt „að samkvæmt
l'annsóknum sínum benti margt til þess, að rætur kristindóms-
"is lægju lijá helgisiðahóp, sem neytt hefði eiturlyfja, og að
^ýja testamentið væri einungis frásagnir af reynslu þessa hóps
t’Mdir áhrifum lyfj anna. Allegro sagði ennfremur, að spámenn-
lril-r Iiefðu að líkindum neytt þessara lyfja og því „séð sýnir
°K talaði tungum.“ “
hjni Dauðahafshandritin segir Allegro m. a. „Þessar frásagn-
II eru einungis af kvnlegum grænmetisætum, sem neyttu eitur-
l-lja meðfram.“
Hann efast um að Jesús liafi nokkru sinni verið til. Það
('r ekki eins furðulegt og eiturlvfjakenningin. Hlýtur Allegro
l|ð fá Nobelsverðlaun fyrir þá uppgötvun, ef sönn reynist.
Ekki ber allt upp á sama daginn frekar nú en endranær.
Háti í öld liefur það verið haft að slagorði sums staðar að