Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 24
KIRKJURITIÐ
422
„trúarbrögðin væru ópíum fyrir fólkið,“ og alls konar brögð-
um beitt til að freista að kveða þau niður. En tekist ótrúleg0
illa liingað til.
Yæri þó enn furðulegra ef trúarbækur eins og Bibban
væru óráðsbjal eiturlyfjaneytenda.
Annað kæmi þá líka til álita. Ég verð að játa að ég niun<b
bafa mikla löngun ti! að neyta lyfja, ef von væri um að eg
kæmist með því í lióp minni spámannanna, livað þá þeirrí*
stærri. Svo myndi um fleiri. Svona ,,vísindi“ er ekki unnt fð
bafa nema í skimpingum.
Enn mun mega liafa það fyrir satt, sem margir bafa álitið
í senn 20 aldir, að ekkert bafi verið liáleitar lmgsað, fegn1'1
sagt né spaklegar skrifað en Fjallræðan og dæmisögur Krists-
Og önnur þau orð, sem lionum eru eignuð.
Og ekki liefur tekist að gera þau ómerk að þessu.
Hitt er meinið að mikið skortir á, að við, sem þetta vitu®1
og játum, eigum þrek og þollyndi til að fylgja þeim í (b*r"
legri breytni eins og skyldi. Ef sönn kristni væri ríkjan'b
meðal okkar, sem teljum okkur kristna, Iivort við erum lserðb
eða leiknir, vígðir eða óvígðir, væri sannleikurinn algengi>r,,
frelsið víðtækara og friðurinn meiri í veröldinni.
Og meiri þörf að stuðla að framgangi þess, en renibans
eins og rjúpa við staur að búa til einbverja „guðfræði“, sV°
sem ekki er óalgengt, bvað þá að brasa við að koma á þe,rl1
trú, að Kristur bafi aldrei lifað. Það verður alltaf vonlaust.
Úr Varabálki:
An kærleika er vonin veik,
völt og reikul trúin,
líkt seni eik af elli l»leík
elds til kveikju búinn.
Sigurfíitr Guðrmmdsson.