Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 20
418 KIRKJUBITIÐ skólanna. Þrátt fyrir allt gildi fræðslunnar um tækni, tungU' mál, stærðfræði og annað þess háttar, varðar mestu um niann- gildi allra, sem skólarnir útskrifa. Kemur það líka ljóst fram í ræðu Einars rektor, sem að nokkru er rakin í næsta pisth- Fyrir þessar sakir finnst mér Samvinnan hefði mátt hita heyrast ldjóð úr liorni kirkjunnar um skólamálin. Tilgangur skólavistarinnar Menntaskólinn í Reykjavík, sá við Lækjargötu, var settur 2- oklóber sl. Séra Jón Auðuns dóinprófastur talaði til nemenda og sungnir voru sálmar. Rektor Einar Magnússon bar í setn- ingarræðu sinni upp þessa spurningu í orðastað nemendanna- „Af hverju er ég í skóla og til hvers eru allir þessir skólar■ Svar hans fer liér á eftir: „Ýmsir liafa spurt og margir liafa svarað en svörin eru þ° flest á þá leið, að skólarnir þó ilýrir séu, horgi sig fjárhag®' lega fyrir þjóðina, vegna meiri vinnuliæfni og afkastagetl1 skólagenginna þjóðfélagsþegna en annarra. Hvað eftir anna er talað um það, að bezta fjárfestingin sem þjóðin geti lagt l,t í, sé meiri skólalærdómur æskulýðsins. Og það er reiknað l,t í tölum með reikniheilum, Iive mikil fjárfesting og gróðavo*1 sé í liverjum sæmilegum nemanda, rétt eins og reiknað er utj hve mikil fjárfesting og mikil gróðavon sé í Iiverri nýrri í verksmiðju. Og út frá þessu sjónarmiði er lögð mikil áherzh’ á að láta nemendurna fyrst og fremst læra þær fræðigreina » sem hagnýtar eru kallaðar og í nánustum tengslum við beZ*‘l undirbúning undir frekari lærdóm í þeim fræðum, sem h,l‘J að hagnýtum efnum, og eru í beinu samhandi við atvinnuveg1 þjóðarinnar, svo að hið unga lærdóinsfólk megi sem fy,ftt komast í gagnið eins og það er kallað, geti ef svo mætti segja sem fyrst orðið virk og afkaslamikil vél í framleiðsliikei landsins. Uin hæfileika eða hugsjónir nemenda er ekki sp,ul' Þetta er svo gyllt fyrir ungum nemendum og auk þess 11 mikil áherzla lögð á það, að þessar svokölluðu praktísk11 námsgreinar opni nemendum leiðir til liinna beztu launu starfa í þjóðfélaginu, þar sem sérfræðingastéttirnar geta me _ samtakamætti skammtað sér sjálfar launin, og ekki aðeins íslenzku þjóðfélagi lieldur líka í útlöndum (ef íslenzkt ]i.iu lelag ekki hefur ráð á að nota þessa dýru starfskrafta).

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.