Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 407 eilífu elsku, þá birtast skyldur þínar við lífið á jörð í nýju Ijósi. Þaer verða þakkarskuld, ekki greiðsla inn á himneskan reikning. Þú ert frelsaður frá sjálfum þér, því að Guð hefur tekið að sér afdrif þín, tímanleg og eilíf, þú ert þar með frjáls þess að þjóna mönnunum, lífinu, án alls tillits til um- hiuiar, þessa heims eða annars. Þú ert í krafti fagnaðarer- n'disins frjáls herra allra lduta og fús þjónn allra manna, eins og Kristur sjálfur, bróðir þinn og frelsari þinn. í*að var þessi boðskapur, fagnaðarerindið í upprunalegri, oniengaðri, einfaldri tign sinni, sem samtíð Lútliers lifði sem 0segjanlegan frelsisboðskap, guðlegt lausnarorð undan fargi °tta og ógna. Lífsótti nútímans liefur aðrar ytri orsakir, aðrar forsendur, önnur formerki. Lífsvandamálin bera önnur heiti. lausnin er sú sama. Hvui er ekki lausn fyrir aðra en þá, sein vita hvað það er að liafa samvizku og lijarta, sem finnur f*L Boð fagnaðarins áttu aldrei erindi við aðra en lifandi Oienn. Lútber var lifandi maður. Hann lifði vanda samtíðar sinnar í grunn. Hann barðist til úrslita. Sigurinn var ekki Lans. Orðið sigraði liann, orðið af Guðs munni, Jesús JCristur, sein einnig er minn og þinn í dag, hinn sami í gær og í dag °S um aldir. — Amen. Cófti faiVir, lát ckkcrt veríVa af J)ví a<V vér viljum þaiV, heldur veriVi allt SR"i !>ú vilt. — Lúther. Liula þótt þú vitir hvafí er rétt og rangt kemst þú ekki til himins, heldur Rf þú gerir þaiV sem þú veizl aiV þíi átt aiV gera. Guðsríki er ekki lausmált, ‘‘"skisvert orðagjálfur, heldur fastmæli, sem fylgja verður eftir í verki. " öiVrum lcosti veriVur fordæming þín þeim mun meiri sem þú veizt ""‘ira. — Lúther. K Kr "stiun maiVur lifir ekki í sjálfum sér heldur Kristi og náunganum. ’st' í trúnni, náunganum í kærleikannm. — Lúther. eil" tnun lieitari sem hænin er veriVa orðin færri. — Lúther.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.