Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 429 S°ögu erindrekans, Isaac Sharpe, — sein Mattliías Jochumsson ^Vmiti fyrir landsmönnum manna bezt. — og urðu lialdgóðir. ^ íslandi var engin Bihlía prentuð á árunum 1860 lil 1956, en 11118 vegar mikið unnið að endurskoðun og þýðingu textans og einnig hókadreifingu, og til þess kostað miklu fé. Uin þetta samstarf fjallar fjórði söguþáttur Bihlíufélags °kkar. ^ókasafn Guðbrandsstofu á frumprentanir og síðustu prent- J111 hverrar útgáfu íslenzku Biblíunnar um sig, á þeirn rúmum ll|ndrað árum, sein nú eru liðin síðan samstarfið við brezka félagig hófst, — að undanskilinni þýðingunni frá 1908. Öðru ^oli gegnir um Nýja testamenti. Mjög erfitt liefur reynst að ‘dla sér þeirra bóka. London Biblían fyrsta, frá 1866, er einstaklega vönduð og f^fleg útgáfa. Ódýr var liún þó. Jafn glæsileg og Reykjavíkur oilían er hefur hún ekki reynst samkepnisfær, enda fáanleg skanims tíma, jafnvel óbundin. N«3sta Londonútgáfan, 1908, var frumprentun nýrrar þýð- ltl8ar Ganda testamentisins, gerð af Haraldi Níelssyni. Útgáfan 'ar stöðvuð í miðjum klíðum vegna ágreinings um þýðinguna, °g aðeins lokið við lítinn hluta liennar. Londoti Biblía frá 1912, með leiðrétting um á hinni nýju Pyðingu, hefur verið endurprentuð æ ofan í æ allt til þessa •ags. Eftir sátri hennar var letursteypa sú gerð, sem er enn ll°tkun, keypt liingað eftir lieimflutning útgáfunnar. . Öþarft er að geta liér fyrstu bóka, sem gefnar hafa verið J11 í Reykjavík síðan útgáfan var endurheimt frá London, 1956. P.bá liafði Bihlían ekki verið prentuð liér á landi síðan 1859. Arið 1914 var smœkkuS útgáfa íslenzku Biblíunnar frá 1912 '"'ciituð í London, þægileg í meðförum og því eftirsóttari en staerri gerðin. ^aina ár er í fyrsta skipti gefið út vasatestamenti, fyrst án avíðssálma en síðar ineð þeim (1922). Scriptur Gift Mission í London fékk 1903 leyfi Jirezka 'hlíufélagsins til að gefa út lítið íslenzkt Nýja testamenti ndskreytt. Dreifingu þess liér á landi annaðist Sjónarhæðar- s°hiuðurinn á Akureyri. -^okkrar af eldri útgáfum Nýja testamentis okkar eru í hóka-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.