Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 17
KIRKJUHITIÐ 1‘iL 415 atusi" ber vitni um samsekt einstaklingsins og „strukturs- 1,ls 1 því að framkvæma ódæðið' mikla. — En krossfestingin < r ekki lokaorðið. Hún er í órofa tengslum við bæði inkarna- *l0nina og upprisuna. Ein út af fyrir sig veitir hún villandi s'ör við spurningunni um tengsl krkju og þjóðfélags, eða jengsl bins kristna safnað ar við lieiminn, svo notuð séu biblíu- eí? bugtök. Því liverfum vér nú að upprisunni. c- Boðskapur upprisunnar er sigurboðskapur. Með þessum j 0°skap er oss gefið til kynna, að kærleikur Guðs gefur ekki euninn á vald sjálfstortímingar, heldur tekur á sig bölvun sJnlfsblekkingar beimsins einmitt á því augnabliki, þegar þessi j *ekking nær liámarki, og lætur þetta augnablik verða að 'inztu blessun fyrir heiminn. Leyndardómur krossins er okk- 1,1 opinberaður sem sigur drottins vors yfir þeim öflum, sein aUlið liafa lieiminum í fjötrum. Er sjálfsblekking beimsins elur þannig verið leyst, böfum vér í sannleika frelsi til þess að Jnta, að „Guð var í Kristi að sætta lieiminn við sig“. Kon- j'Ugsveldi Jesú Krists er samkvæmt ofangreindu óaðgreinan- e^t frá sáttargjörð heimsins við sín liinztu rök og þá um leið 'ið sig sjálfan. böfum nú kannað stuttlega með því að liugleiða inkar- '^ionina, krossfestinguna og upprisuna, bvaða svar Jesús Uslur liefur gefið oss við spurningunni um, livert sé samband llkju og þjóðfélags, og þá um leið, livað játningin um kon- eogsveldi Krists felur í sér með tilliti til þjóðfélagslegrar Yfgðar kirkjunnar. Notum vér á ný bugtökin réttlœti GuSs j'^ borgaralegt réttlæti er augljóst orðið, að livorugt þessara ll,gtaka er nolað biblíulega, séu þau skilin óliáð livort öðru, 1 ubstracto. Réttlæti Guðs er ekkert annað en bjálpræðis- tUrðurinn, þegar Guð sættir heiminn við sig, það er að þegar heimurinn verður sjálfum sér samkvæmur, rétt- í, með og undir atböfn Guðs í lieiminum. Kirkjan er SaJna skapi því aðeins kirkja Krists, að bún sé lifandi þátt- 1 Ka*idi í þessari atböfn, verði eitt með heiminum eins og 'jrðiiéS varð í boldinu, verði alls endis ein í beiminum, eins og j. 1 lstnr var á krossinum, verði uppbaf nýrra lífsmöguleika 'tir beiminn, eins og Kristur er upprisinn. — Að sama skapi 11111 vér nú, að borgaralegt réttlæti er því aðeins réttlœti, það spretti fram sem sírennandi lækur undan snertingu

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.