Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 16
414
KIRKJURITIÐ
um altækum kröfum, sem lieimurinn gerir til vor í margvís-
legum myndum, stundum á vettvangi viðskipta og efnaluigs-
lífs, stundum á vettvangi stjórnmála, en einnig á sviðum sið-
venja, hugsjóna eða liugmyndakerfa. Játum vér Ivonungsvehh
Jesú Krists tökum vér altæka afstöðu til hans sem drottius
vors, en afstæða (relativa) afstöðu til allra annarra hluta,
andlegra sem efnislegra.
b. Víkjum því næst að krossfestingunni. Hafi oss verið gefið
með Inkarnationinni að sjá liina djúpstæðu einingu á xnilh
Guðs og heimsins, þá má lieita að lokað sé fyrir þá sýn undir
krossi Krists. Því að með krossfestingunni kveður heimurinn
yfir sér þann dóm að vísa á bug mætti þeirrar einingar
persónugerfingu sáttargjörðarinnar. Og að sama skapi sel11
kærleikur Guðs í Inkarnationinni umvefur lieiminn allau 1
sínum margbreytileika, þannig eru það og sömu öflin, maður-
inn og heimur hans, sem sameinast um þá ógnarlegu gjöre’
krossfestinguna. Krossfesting Jesú er þar af leiðandi sú dóms'
athöfn, þar sem gjörvöllum háttum þessarar aldar er varpað
í deigluna.
Lexían sem vér lærðum af Inkarnationinni, að allir verald"
legir hlutir séu afstæðir, fær undir krossinum aukinn þung*1’
en það á svo neikvæðan hátt, að vér fáum vart lengur fundið
þeim nokkurn tilgang, annan en að tortímast í sjálfskapaðr1
þversögn. Þessi lexía varar við að gera sér of háar vonir un1
manninn-í-heiminum, vér erum minntir á, að heimur vor el
enginn annar en sá, sem krossfesti Krist.
Krossfestingin opinberar ljósar en nokkuð annað, að heim-
urinn lifir í mótsögn við sig sjálfan. Um leið og hann sel11
sköpun vísar á bug skapara sínum og endurlausnara, upP'
hefur hann sjálfan sig til alræðisvalds yfir öllum sínum gjörð'
um og hugsunum. Við þessa upphafningu afskræmist eðh
heimsins sem sköpun, hann gerir til sín meiri kröfur en han»
fær risið undir og linýtir sér þar með þann fjötur um fet’
sem heldur honum föstum í viðjum lífsdeyðandi afla. Þessui»
fjötri, sem á máli kirkjunnar nefnist synd, hefur verið lýst
sem „die Damonie des Ich-suchenden Lebens“, lielfjötur sjáHs'
þóltafullrar sérhyggju. Áður en vér hverfum frá krossfesting'
unni má benda á að dómur er kveðinn upp yfir manninum"1
heiminum, sem yfir einni heild. Krossfestur „undir PonduSl