Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 413 sein gerist. Vér erum liöndlaðir af Jesú Kristi, um leið og vér Jatum liann sem Drottinn. Játning kirkjunnar er svar við sPUrningu lians, sem á undan er komin; „Hvern segið þið lu>g vera?“ Þessari játningu fylgir önnur, „Vík frá mér, uerra, því að ég er syndugur maður.“ Báðar þessar játningar ^ela í sér, að vér gefumst Drottni á vald, að vér játum oss teiÖubúna til þess að láta allar gjörðir vorar stjórnast af l^ans vilja. Þessa játningu gerum vér of oft, án þess að liug- leiða nógu rækilega, livað hún felur í sér. Að játast drottni, ■lesú Kristi, er að gefa sig á vald mun meiri ögun, en vér vilj- l,m vera láta. Hér á ég ekki við þá siðferðislegu ögun, sem Uiest er á lofli Iialdið, lieldur þá vitsmunalegu ögun, sem kuýr 0ss til þess að kollvarpa fyrri þekkingarfræðilegum Iiugmynd- uin og þeim liugsanaleiðuin, sem vér höfum tamið oss. Að Jata Jesúm Kristi sem drottinn vorn, gerum vér ekki án þess u»t leið að játa vitsmunalegt gjaldþrot vort ekki síður en sið- Ierðilegt gjaldþrot. Spyrjum vér nú í Ijósi þessarar játningar, liver séu tengsl kirkju og þjóðfélags, eigum vér ekki aunað svar betra en það, Se»i drottinn vor liefur sjálfur gefið með lífi sínu, dauða og Upprisu. Hér er um mjög yfirgripsmikið efni að ræða, en vér §etuni komist í snertingu við nokkur undirstöðuatriði, nem- Um vér staðar við liina þrjá liöfuðþætli Kristsatburðarins, lnKarnation, krossfestinguna og upprisuna. a. Inkarnationin tjáir oss, að svo elskaSi Guð heiminn, að I'ann gaf son sinn eingetinn, til þess að heimurinn mætti frels- ast fyrir liann. Orðið varð liold, þ. e. leyndardómur guð- 'lónisins tæmdi sig í lífi manns, sem var að öllu leyti liáður Uiannlegum lífsskilyrðum. Við þessi skilyrði lifði liann og dó 1 ulgjörri lilýðni við vilja Guðs og opinberaði þannig, í liverju Utennskan er fólgin. -— Inkarnationin ber vitni um órofna e»Uugu Guðs og heimsins í persónu Jesú Krists, sem er sanu- Ur Guð og sannur maður. Þessi vitnisburður gerir oss ókleift Uieð öllu að réttlæta nokkra þá tvískiptingu, sem lýsir einhver ;,liiiörkuð svið mannlegs lífs sem lielg, en önnur sem vanlielg. lukarnationin mætir þeim, sem játa Jesúm Krist sem droltinn, jUeð tilkalli til fylgdar við Drottinn um alla stigu mannlegs »s, og kristinn maður er livergi óhultur fyrir hlýðniskröfunni við Krist. Þetta algjöra tilkall sviptir um leið hulunni af öll-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.