Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 34
KIRKJURITIÐ
432
liella séu ekki andstæður, geli vel farið' sainan innan vissra takmarkii-
Trúin á ekki að einangra fólk frá lífinu, heldur á hún að þroska Þa ’
kenna því að velja og hafna. Trúarvitund mannsins á að efla hann g®?11
því sem rangt er og skaðlegt, en kenna honum að njóta þess, sem ho
er og veitir sanna gleði. í sambandi við þetta umræðuefni var saniþyh
tillaga þess efnis, að kirkjan þyrfti að gera meira hér eflir en hingað U
því að vinna gegn áfengisbölinu.
Þá sainþykkti fundurinn að fagna framkominni hugmynd um kirkjuk r
an gagnfræðaskóla á Hólum í Hjaltadal, og vill stuðla að því með H° ‘
félaginu að hugmyndin verði sem fyrst að veruleika.
í sambandi við fundinn var kirkjukvöld í Hvammstangakirkju. Sr.
Gísli
Kolheins á Melstað stjórnaði þeirri dagskrá, sem þar fór fram. M. *• '‘J.!
þar gefið allgott yfirlit í myndum og máli um margt af því æskulýðssta'
sem nú er unnið norðanlands á vegum kirkjunnar. Kvöldinu lauk B*
fjölmennri altarisgöngu. ,j
Fundarlok voru um hádegi á sunnudag, en kl. 2 e. li. var hoðað' 11
messu á 6 kirkjum í nágrenni fundarstaðar. Aðlcomuprestar stigu í sto
og unglingarnir, fulltrúar æskulýðsfélaganna á fundinum, fluttu pis
guðspjall í messunum.
Um 40 fulltrúar sátu fundinn, en félögin innan sambandsins eru
Ihúar Melstaðarprestakalls sýndu fundarmönnum mikla gestrisni °S
dvölin á meðal þeirra hin ánægjulegasta.
Stjórn Æskulýðssamhands kirkjunnar í Hólastifti skipa: ,
Sr. Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, form., sr. Þórir Stephensen, •,al g
króki, ritari, sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað, gjaldkeri °S 1116
stjórnendur: Sigurður Sigurðsson og Guðmundur Garðar Arthur
Akureyri.
stil °S
10.
var
Kolbeinn Þorleifsson lauk guðfræðiprófi 1. októher sl. með I cinkuj^
Yar kosinn lögmætri kosningu í Hólinaprestakalli, vígður 12 noven
Biskup tslands aðstoðaði við vígslu sjómannakirkju í Grimshy í Englal g„
Iaust fyrir miðjan októher. Dvaldi á aðra viku ylra og flutti niessur
erindi víðar en á einuni stað.
Séra Stefán Snœvarr á Völlum liefur verið seltur prófastur í Eyjafiar<
prófastsdæmi.
Sí'öusta hefti var einni örk slærra en vant er. Þetta þeim mun niin118-
KIRKJURITIÐ 33. árg. — 9. hefti — 1967
Tímarit gefið út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerðJJ^???—"
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni SigurSsson, Heimir SteinssoHi
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. j 43
Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Ha9a
Sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.