Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 409 er spurning, sem verður ekki nmflúin, því að það er Drottinn s.jálf'ur sem spyr, og vel má svo vera, að liann notfæri sér jafn- Vel liinar annarlegustu málpípur til þess að ]>röngva þeirri 8Purningu inn í hlustir kirkju sinnar. Hér er ekki bryddað upp á nýmæli. Engir þekkja það betur eU starfandi prestar, að gerðar eru til þeirra kröfur um að l;da til vandamála líðandi stundar, að fylgjast með tímanum, hafa upp í erminni „patent“ lausn á félagslegum erfið- leikum margs konar, t. d. á vandræðum unglinga á gelgju- skeiði, svo eitthvað sé nefnt. Verður ekki fjölyrt um þessa 'dið niálsins að sinni, enda öllum kunnug. En önnur er sú hlið a spumingu ritstjórans, sem ég gat um í upphafi þessa máls, á ótal mörgum viðlíkum spurningum, sem er áleitnari, og e8 ínun leitast við að svara. Það er hin guðfræðilega, og þess Vegna hin biblíulega spurning, um það, hvers eðlis séu þau *engsl, sem ríkja skulu á milli kirkju og þjóðfélags samkvæmt Uuitaki kristinnar trúar. Þetta er grundvallarspuming, ]>ar eð ll svari hennar veltur, skyldi maður ætla, gjörvöll atliöfn krist- "uiar kirkju, stefna liennar og mið, frá upprisu til efsta dags. 11,11 leið hlýtur svarið við þessari spurningu að móta lífsskoð- I, U hvers kristins manns, sem tekur köllun sína alvarlega. , SeSja má, að hin lútherska kirkja sé ýmsum öðrum kirkju- deildum viðkvæmari fyrir máli því, sem hér er lil umræðu liggja til þess mikilvægar sögulegar orsakir, sem ástæða er 'd að rifja upp. Á tímamótum siðbótarinnar liafði rómversk-kaþólska kirkj- an um langan aldur verið mjög umsvifamikil og ílilutunarsöm II, 11 veraldleg málefni, sem kunnugt er, Lúter var ekki í Ueinum vafa um, að á þessu sviði sem á ýmsum öðrum hefðu Unarleg sjónarmið villt um fyrir kirkjunni. Sér í lagi taldi Ul1111 mikla hættu stafa af veraldarvafstri kirkjunnar, þegar SU starfsemi væri sett í órofa tengsl við kenninguna um verka- Jettlætið, eins og raun bar vitni. Gegn þessum lærdómi mælti 'Uter með þeirri kenningu, sem mótað hefur afstöðu lút- efsku kirkj unnar til þjóðmála allt til þessa dags, tveggja- 1 d'ja-kenningunni svonefndu. Stjórn Guðs er með tvennn móti, eftir ]>ví livort vettvangurinn er liið andlega ríki (das geist- lche Regiment) eða hið veraldlega ríki (das weltliche Regi- ’Uent). Athöfn Guðs í hinu andlega ríki er fólgin í réttlæt-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.