Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 6
KIRKJURITIÐ 404 nð', bæð'i Jiið innra og ytra. Hiin liafði m. a. liaft tvo páta á tímabili og enda fleiri senn, sem bannfærðust innbyrðis- Og þegar menn vilja gera Lútlier og lians menn að litlm11 körlum fyrir að' liafa sagt skilið’ við páfann til þess að selj11 kirkjuna á vald ómerkilegra, lágþýzkra fursta, þá gleyniist þaö', að páfinn, sem Lútlier auðsýndi raunar fyllstu liollust*1 í lengstu lög, eða þar til páfi bannfærði hann, var líka furstu fyrst og fremst liarla veraldlegur fursti á Italíu, en auk þesS sem liann stýrði ríki þar, liafði hann geysileg stjórnmálaítölé fjármálaliagsmuni og áhugamál út um öll lönd, sem löngum gengu fyrir liag og Jieill kirkjunnar. Og valdamestu biskuparU" ir, sem Lútlier átti undir að sækja, voru furstar, á engan hátt merkilegri kirkjumenn, livorki að lærdómi né Jifnaði, en þeir þýzkir furstar, eða jafnvel danskir, sem studdu Lútlier, neim1 síður væri. Æðslu valdastöður kirkjunnar voru verzlunarvara? sem prinsar og liáaðall nutu arðsins af, gegn drjúgum leiguiu í páfasjóð. Þetta tillieyrir löngu liðnum tíma. Það’ er óþarfl að’ svei'U1 liann og ekki var liann eintómt myrkur, þrátt fyrir skugga11*1' En það er Jíka óþarft að skoða liann í liillingum og eng111 virðing, livorki við kaþólska kirkju né sannleikann, að nota sjónaukann öfugan, þegar siðbólin á í lilut, liennar rök °'r gildi. Nú síðustu árin liafa J)eir atburðir or ðið í Róm, að óbsött er að fullyrð'a, að liefðu slík viðliorf verið ríkjandi þar 1 byrjun 16. aldar, liefði þróun og úrslil mála orðið á allt anuau veg en varð. Sú siðbótarlireyfing, sem nú er hafin í rómversk11 kirkjunni, er ekki lútliersk, en hún er ekki án áhrifa ira lionum. Karl Bartb, erkimótmælandi, sagði fyrir tveim áruu1- Kannski er nú svo komið, að kajtólska kirkjan sé að verðtl liin sanna siðbótarkirkja. Svo mikið er víst, að' rómversku bræð’ur taka þátt í siðbótarminningu Jtessa árs. Þeir sjá þa ’ að siðbótin var ekki að'eins söguleg nauðsyn, hún var trU dómur og Guðs vitjun. Kirkjuforustan skildi ekki tákn tn11 anna, hún brást. En J)rátt fyrir slysin og sárin var J>að, 151111 gerðist, blessun allri kristni, vér liöfum allir notið henna1’ kristnir menu, og eigum eftir að njóta betur. Lútlier var ekki óskeikull. Því síður hefur kirkja lians ve1* óskeikul í varðveizlu arfsins og í ávöxtun síns punds. En e^tir

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.