Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 419 -igóðavonin á að vera leiðarljós hins unga nianns. Vonin um Wieiri lífsþægindi á ein að ákvarða hvaða braut skuli ganga. Auðvitað er það eðlilegt að ungur niaður og ung kona vilji sjá sér efnahagslega vel farborða í lífinu og lasta ég það ekki Se hóf á og tillit tekið lil annarra stétta þjóðfélagsins. En þaS eru til önnur og meiri verSmœti en þau sem mölur °S ry8 fá grandaS, og aS þeim ber líka fyrst og fremst aS keppa °ð mínum dómi. Spurningunni um það, til hvers skólar séu, er svarað svo 1 gömlu vísubroti: Margt er ónumið mönnum í ungdæmi, því eru skólar settir til að skerpa næmi. ^kólarnir eiga ekki aðeins að miðla nemendunum vissum l'ekkingarforða, heldur fyrst og fremst að skerpa næmi þeirra, Ke,'a þá hæfari til að læra og menntast og verða betri menn ftieð háleitar hugsjónir.“ dtliyglisverSar tillögur ^andalag kvenna í Reykjavík hélt aðalfund sinn 26—27. sept. s*- Fundinn sóttu 63 fulltrúar frá 21 kvenfélagi í Reykjavík •'ieð samtals 7000 félagskonum. Stjórn Bandalagsins skipa: ^nðrún P. Helgadóttir, form., Soffía Ingvarsdóttir, ritari, Guð- laug Bergsdóttir, gjaldkeri. Meðal tillagna, sem samþykktar voru á fundinum, voru eftir- ^randi: «1. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir þeirri °sk til fræðsluráðs Reykjavíkur: a‘ að ldutast til um það, að kristinfræði verði á námsskrá allt skyldunámsstigið. að leitast verði við eftir föngum að fela guðfræðingum, guðfræðistúdentum eða öðrum áliugamönnum um slík mál, Kristindómsfræðsluna, en gera þó um leið kröfu til þess, að tyrrgreindir aðilar liafi kynnt sér uppeldis- og kennslumál. 2- Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir þeirri °sk til skólastjóra og kennara í Reykjavík: a' að byrja skóladaginn með lielgistund, :>' uð skipuleggja bekkjarheimsóknir til guðþjónustu undir

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.