Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 25
Qlafur Ólafsson: Litið inn í Guðbrandsstofu Hið íslenzka Biblíufélag er þannig staðsett, að svo má heita tvö fullkomnustu bókasöfn landsins séu sitt bvoru megin við það, — Landsbókasafn og Háskólabókasafn. Því er ekki óeðlilegt | ió að spurt væri: HvaS hefur Biblíufélagið meS bókasafn aS gera? Ritstjóri Kirkjuritsins liefur látið í ljós ánægju sína yfir því, að Biblíufélagið hefur komið sér upp vísi að bókasafni og °skað eftir upplýsingum um það. Ljúft er okkur að verða við beirri ósk. Ef til viB gelur það — með öðru — orðið til þess að glæð'a skilning kristins safnaðar í landinu á hlutverki Biblíu- b’lagsins og skyldum sínum við það. Biblíufélagið ber fyrir sitt leyti ábyrgð á elztu og þörfustu ðókaútgáfu landsins og lætur sér annt um fortíð hennar og framtíð. Það er því viðeigandi og þarft, að félagið bafi sögu kennar frá upphafi lil enda fyrir sjónum sér, innan sinna eigin veggja, í bækistöð sinni, Guðbrandsstofu, •— eins og hún a að verða. Til þess bendir reynsla og fordæmi annarra Biblínfélaga. Það verður hverjum hugsandi manni ógleymanlegt, bafi liann komið inn í Biblíubúsið í London, eða beimsótt bæki- stóð Ameríska Biblíufélagsins — jafnaldra okkar félags — í ^ew York. Ég bef komið á báða staði. Hvílíkir fjársjóðir, sem !‘ar eru Iiafðir uppi við, frá liðnum tímum og yfirstandandi! ^ar eru bókasöfn viðkomandi félögum til gagns og sóma, -— llleð því að þau bera vitni mestu sigurvinningum kristinnar ^irkju í Iieiminum, útbreiðslu Guðs eilífa Orðs, — einnar bók- ar á 1200 tungumálum. Éulltrúu m á 150 ára afmæli norska Biblíufélagsins í fyrra verður það eflaust minnisstætt, þegar okkur var boðið að skoða S|ulíubúsið, — gamalt stórbýsi við Muncbsgötu í Ósló. Ég 'afði komið þ ar áður, fyrir rúmum 20 árum. Nú bar allt merki jaikillar útþenslu í starfi félagsins, sem orðið liafði að veru- egti leyti á þeim 20 árum, sem Berggrav biskup var forseti

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.