Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ
411
Jú semper peccatores, á veraldlegum gæðum, þeir liafa til-
hneigingu til þess að afskræma liiS borgaralega réttlæti. Hér
kemur til greina mismunurinn á usus, sem er liin rétta notkun,
°g abusus, sem er misnotkun. En liér skiptir meginmáli vegna
þess, sem síðar verður rætt uin varðandi tengsl kirkju og þjóð-
^élags, að misnotkunin er algjörlega persónuleg, en liggur
ekki í eðli hlutarins. Það er maðurinn, sem fótum treður rétt-
lætið, en ekki andhverf ytri öfl, sem knýja manninn til mis-
notkunar eða eiga nokkurn þátt í rangsleitninni. Hluturinn
Sem slíkur, „strukturinn“, er ósvikinn úr hendi Guðs.
Hér liefur að undanförnu verið stiklað mjög á stóru, enda
*tlunin að benda einungis á örfá meginatriði í kenningu
kúters, að því er snertir samband kirkju og þjóðfélags. Ótal
mörgu hefur verið sleppt, sem vert væri að minnast á, t. d.
að hve miklu leyti túlka beri tveggja-ríkja-kenningu Lriters
"t frá díalektikinni á milli lögmáls og fagnaðarerindis.
Niðurstaðan af þessari sögulegu atliugun ætti liins vegar að
Vera nokkurn veginn Ijós. Tveggja-ríkja-kenning Lúters, ásamt
kenningunni um liið tvenns konar réttlæti, gefur ótvírætt til
kynna, að kirkjunni er að lians dómi ekki ætlað að láta sig
varða veraldleg málefni svo nokkru nemi.
Pær þessi niðurstaða staðist? Er hún í samræmi við hinn
kiblíulega vitnisburð um Guðs soninn, sem gerðist maður?
ðlargir merkir guðfræðingar efast um að svo sé, þar á meðal
ýmsir af forsvarsmönnum lúterskrar guðfræði austan liafs og
Vestan. Gagnrýnin beinist einkum að eftirfarandi atriðum:
Tveggja-ríkja-kenningin og hin skarpa aðgreining á milli rétt-
iaetis Guðs og borgaralegs réttlætis gerir allt of lítið úr
^erraiign Jesú Krists yfir þessum heimi, sem vér lifum í nú
1 'kig, Köningsherrschaft Jesu Christi. Fagnaðarerindið sé skil-
‘ú 8em svo, að það liafi í för með sér endurleysandi álirif á
e ,istak]inginn sem slíkan, en ekki á liin ytri kjör, sem ein-
s,aklingurinn býr við, ekki á þjóðfélagsstrukturinn. Afleiðing
bess hljóti að verða hið tvöfalda siðgæði, kristinn maður sé
'mdirorpinn kærleikskröfum Krists í einkalífi sínu, sem Privat-
Þ^rson, en í opinberu lífi beri lionum að láta stjórnast af þeirn
^Rmálum, sem þar ríkja, sem Amiperson. Lúter notar einnig
^"'gtakaparið, Christperson — Weltperson. Þá sakna menn
emnig hinnar eskatologisku spennu á milli liinnar gömlu ald-