Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 28
KIRKJURITIÐ 426 Jiá komist að raun um að mikill skortur var á Biblíum í land- inu. Þaft' liefur engin nýlunda verið. Upplög Hóla prenta»a voru lítil og langt á milli Jieirra. Harboe kom Jiví til leiðai að Þorláks-Biblía var endurprenluð — með smávægileg11111 breytingum — lijá Vajsenliúss stofnuninni í Kaupmannaböfn- Þannig sá liann einnig um sérprenlanir Nýja testamentisins 1 allstóru upplagi, fyrst 1746 og aftur 1750. Hvorugt þeirra ® bókasafnið. Þannig var ba'tl úr brýnni Jiörf einmitt undir Jiað að y111 Jijóðina dundu mestu liörmungar, sem saga okkar greinir fra’ Henderson Biblía kemur út lijá sömu stofnun 1813, kostu að verulegu leyti af Brezka og erlenda Biblíufélaginu. Félagið var J)á enn ungt að árum, stofnað 1804. Þá voru 66 ár lið»> síðan íslenzk Biblía liafði verið gefin lit. Á erfiðum stríðstím um var bin nýja útgáfa lengi í prentun og af miklum vanefn um gerð. Síðustu tvö árin vann að benni fulltrúi brezka Bibb'1 félagsins, Ebenezer Henderson. Upplag var 5000 eintök. Sai» tímis var Nýja testamentið einnig prentað í jafn stóru upplaS1 Henderson tók að sér að fara til Islands með megnið a bókunum í fari sínu. Hér ferðaðist liann nokkuð á annað ai um allt land og vann að dreifingu bókanna, gaf Jiær ýinis* eða seldi vægu verði. Þetta var í fyrsta skipti að almenning111 átti þess kost að eignast Biblíu og Nýja testamenti. Því val tekið fegins liendi og komu bins útlenda gests bvarvetna fag11 að. Henderson kom Jjví til leiðar, elns og kunnugt er, að 1»1 var stofnað Hið íslenzka Biblíufélag — 10. júlí 1815 — er bab* skyldi }>að blutverk „að sjá jyjóðinni sífelldlega fyrir Heilar'1 ritningu á tungu landsins.“ Hann færði félaginu hina nýJ11 Bil)líu í fæðingargjöf og lagði því þegar í stað verkefni í hei»l ur, veitti J)ví leiðbeiningar og fjárhagslegan stuðning. Þriðja tímabilið í sögu íslenzku Biblíunnar bófst þannig »lP lieimflutningi útgáfunnar eftir nálega sjö áratuga útlegð. í bókasafni Guðbrandsstofu eru J)rjár bækur, ólíkar a stærð en í sams konar bandi sökum skyldleika J)eirra bva útgáfu snertir. Þær eru: Ný ja testamenti, prentað í Viðeyja' klaustri í tveim pörtum; — fyrri partur Guðspjöllin °r Postulasagan, prentaður 1825, — síðari partur, Bréf og Op1’1 berunarbók prentaður 1827. Þannig eru nú liðin 140 ár síð**11

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.