Kirkjuritið - 01.11.1967, Blaðsíða 19
Gunnar Árnason:
Pistlar
E(' kirkjan þarna úr spilinu?
^ síðasta liefti Samvinnunnar, sem f'engið liefur nýjan ritstjóra
°g kemur út með breyttu sniði, eru átta greinar um skólamál.
Hofundar eru sálfræðingar, kennarar, rithöfundar og ritstjór-
ar.
Kennir þarna margra grasa, og mikilvæg vandamál rædd
Ká ýmsum hliðum. Það er þakkarvert og því miður fremur
°vanalegt að stofnað sé til slíks málþings.
Eitt lirökk ég þó sérstaklega við. Kirkjan er ekki kvödd til
þessara umræðna. Að vísu er lienni lielguð grein um trúfræði-
^eg efni. En ég er hræddur um að það spjall reynist flestum
Seigt undir tönn og tormelt, þótt liöfundur fari vel með efni
S)lt eins og það er í pottinn húið.
Eetur verið að kirkjan sé komin svo úr sambandi við upp-
el,lið, menntunina og skólana liér í landi, að ekki þyki svara
k°stnaði að Idusta eftir rödd hennar samtímis liinum ágætu
lnönnum, sem fyrr voru nefndir?
Ekki þarf þó að fara lengra en aftur til uppliafs þessarar
al,lar til þess að sjá þess merki að kirkjan átti þá enn eins
°g verið liafði allt frá söguöld, meginþátt í fræðslu og sið-
g^eðisniótun æskunnar. Biskupar héldu sem kunnugt er fyrstu
sEólana og þá einu í landinu lengst af. Prestar kenndu ótelj-
ar*di sveinum í heimaskóla um aldirnar og þeir komu meira
en Hokkrir aðrir við sögu bókmenntanna. Og þótt prestum
°g prelátum yrði oft mikið á og ýmsir þeirra flekkuðu óaf-
jOaanlega skjöld sinn, var kristnum manngildisliugsjónum
'aldið á loft og þær höfðu ómetanleg álirif á landsfólkið.
Erestar studdu manna mest að lögfestingu almennu fræðslu-
skyldunnar. Framkvæmd hennar livílir að sjálfsögðu á kenn-
a>astéttinni, þótt all margir guðfræðingar leggi henni talsvert
•o. Og ætla mætti enn í dag að leitað væri til kirkjunnar
lT|anna hæði til ráða og lijá Ipar í uppeldis- og siðgæðisþáttum
27