Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 13 um og af lians hálfu er „nóg og meir en nóg“ af jarðargæðum til þessa. Ég vildi óska að mér væri fært að sækja yður heim, svo að ég gæti sagt yður augliti til auglitis það, sem ég verð nú að skrifa. Mér brennur í brjósti þrá til að njóta samfélags yðar. Má ég segja fáein orð um söfnuðinn. Leyfist mér, amerísku hræður mínir, að áminna yður um það, sem ég lief víða sagt, að söfnuðurinn er líkami Krists. Sé söfnuðurinn trúr sínu rétta eðli, er þar livorki um sundurlyndi né óeiningu að ræða. Mér er sagt að yfir tvö hundruð og fimmtíu trúfélög séu meðal mótmælenda í Ameríku. Mesta liörmungin er þó ekki sú að þér eruð svo klofnir, lieldur að margir flokkarnir lialda því fram að þeir sitji uppi með allan sannleikann. Svo þröngsýn kreddumennska spillir einingu Kristslíkamans. Guð er hvorki endurskírandi, meþódisti, öldungakirkjumeðlinuir né tilheyr- andi biskupakirkjunni. Þér getið ekki verið sannir vottar Krists nema að komast í skilning um þetta. Það gleður mig að frétta að áhuginn á kirkjulegri einingu og alkirkjusamböndum fer vaxandi í Ameríku. Mér liefur verið skýrt frá því að þér hafið komið á fót kirkjulegu þjóð- ráði og flest stærstu kirkjufélögin séu þátttakendur í Alkirkju- hreyfingunni. Þetta er skínandi gott. Haklið fram á þessum heillavegi. Þá hef ég heyrt að nýlega liafi mótmælendur og kaþólskir stofnað til viðræðna sín á milli. Einnig er mér sagt að nokkrir framámenn mótmælenda hafi þegið boð Jóliann- nesar páfa um að vera áheyrendur á almenna kirkjuþinginu í Róm. Þetta er bæði þýðingarmikið og lieillavænlegt tákn. Ég vona að það reynist upphaf þeirrar þróunar að allir kristnir menn sínálgist liverjir aðra. Enn er það eitt, sem mér er kvíðaefni varðandi amerísku kirkjuna. Þér liafið sérstaka kirkju fyrir livíta menn og aðra fyrir svarta. Hvernig getur slík aðgreining átt sér stað í sönn- um Kristslíkama. Mér er tjáð að samblendnin sé komin lengra á leið í skemmtanalífinu og innan veraldlegra stofn- ana en innan kristinnar kirkju. Hversu hryllilegt er ekki slíkt ástand. Mér hefur verið greint frá því, að til séu kristnir menn yðar á meðal, sem leita raka í Biblíunni aðgreiningunni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.