Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 51
KIRKJURITIÐ 45 ^ÚSSLAND ÚNDIR hamri og sigð Inngangur ejlir Hermaim Pörzgen. Kristján Karlsson og Magnús SigurSsson þýddu ^ákaforlag Odds Björnssonar. ^etta er minningarrit, helgað húlfr* fr aldar afrnæli rússnesku byltingar úinar. Auk yfirlitsins er all mikil skrá um höfuðviðhurði í Sovejt- fikjunum 1917—1967. k'O fyrst og fremst er hér um glæsilega og fróðlega myndabók að r*ða, sem gainan er að skoða og Vekur margskonar hugsonir. MINNINGAR úr goðdölum 0g misleitir þættir e/íir ÞormóS Sveinsson ‘ákuforlag Odds Björnssonar Örri hluta hókarinnar segir frá “PPvaxtarárum höfundar frammi í ykagafjarðardölum, á slóðum, sem auni eru nú kunnar og að mestu ufurseldar þögninni. En ilmur er Par úr grasi og hugur flaug víða, PÚlt skórinn kreppti að fæti. Síðari P®ttirnir: Úr sögu þrettándu ald- ®r’ Vornótt í Herðubreiðarlindum, - 'Murskin frá vetrinum 1913—1914. slóð Reynistaðabræðra og Gestir ?' Goðdölum, hafa suinir verið uttir sein útvarpserindi. G. Á. Hnnnes J. Magnússon: ™ÁNNLÍF í DEIGLU. reinar og erindi. — rentsmiSjan Leiftur. ' jéðkunnur skólastjóri og rithö! Uudur heldur liér á penna. Og hó luns er stór og efnismikil. Skiptii U" meginhluta, sem hera lieitin niini og mannrœkt og Þekking o þroski. í þeim eru um 60 greinar og erindi sein öll hafa ni. a. þann mikla kost að vera stutt, svo sem fjórar finim blaðsíður. Eins og gef- ur að skilja er að miklu fleiru vik- ið en hér verði upp talið. En megin- atriðið virðist mér að fáar bækur bera gleggra vitni þess hvaða hugur og lijarta býr að baki orðanna. Dag- ljóst að þrált fyrir góða menntun höfundar hefur hann mest liafist af sjálfum sér, kostað kapps um að ala sig þannig upp, að hann væri fær um að fræða og móta aðra þeim tii aukins skilnings og þroska. Mann- ræktin er höfuðmarkið. Og dylst ekki að höfundur liefur bæði reynt að brjóta til mergjar í hverju hún sé mest fólgin og hefur líka mikla reynslu í því hversu torveld sú ræktun er og hvað lienni muni helzt til eflingar eða skaða. Góðviljann mundi hann telja hvað mestan afl- vakann og auðfundið að hann er ríkur af honum sjálfur. Hannes J. Magnússon er áliuga- maður um kristindóm og dregur ekki fjöður yfir mikilvægi hans fyr- ir mannlífið né gildi kirkjunnar á uppeldissviðinu. Ilann segir: „Ég kynntist kirkj- unni mjög snemma á hernskuárum mínum. En ástæðan var sú, að móð- ir mín stjórnaði í mörg ár söng í Flugumýrarkirkju, og var það föst venja, að við systkinin fórum með foreldrum okkar til kirkju, þegar við höfðum aldur til, og það nálega hvern einasta messudag ársins ... Eg gerði mér ekki grein fyrir því fyrr en á fullorðinsárum, hversu djúp áhrif þessar kirkjuferðir höfðu á mig, og áttu eftir að hafa.“ Þarna er að því vikið, sem of fáir foreldrar gera sér nú grein fyr- ir, hversu mikilvægt er að þau komi með börnin sín með sér til kirkj- unnar, eigi þau að mótast af krisli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.