Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 21 Brautin Skýrt var frá því um áramótin að við Islendinpar hefðuni náð’ því að verða 200.000. Mikil aukning frá því að landsmenn yoru aðeins 40.000, eða ef til vill enn færri. Þá barðist þjóðin fyrir lífi sínu í ægilegu harðæri, í lilekkjum ófrelsisins og nauðum kúgunarinnar. Engin undur að skáldið kvæði svo l,ni hana á mikilli minningarstund að „hennar líf er eilíft kraftaverk.“ Enn er íbúatalan liérlendis svo lág að stöðugt er spurt hvernig við fáum haldið sjálfstæði þótt góðæri ríki og tækn- nini fleygi fram árlega. Efnaliagsörðugleikar hafa aðsteðjað °g vekja mönnum ugg. Víst eru þeir alvarlegir og vonandi að úr þeim rætist bráðlega. En saga þjóðanna vottar að kvorki fólkstalan né efnahagurinn ræður mestu um frelsi ne mikilleik þjóðanna. Þar gildir menningin mestu: þekking- ln og siðgæðisþroskinn. Sístæðasta dæmi þess er saga Gyð- lnga. Af henni getum við enn greint leiðina til farsældar og ráðið til að tryggja sjálfstæðið. Einkum af ritum spámann- anna, sem alltof mörgum eru ókunn. Þeir voru annað og nieira en predikarar. Þeir voru einstakir þjóðarleiðtogar, seni enn rísa sem vörður við veg aldanna. Eru áhrifamenn enn í dag, og sannast sagt langt á undan tímanum. Örlagarík saga þjóðar þeirra liefur um þúsundir ára staðfest sannmæli beirra. Kjarni og boðskapur ]>eirra er sá að þrennt skipti þjóðina niestu: trúin, réttlœtiS og samhugurinn. Einfaldast og fegurst l'eniur þetta ef til vill fram í orðum Míka: „Hvað lieimtar örottinn annað af þér en gjöra rétt, ástunda kærleika og Gamganga í lítillæti fyrir Guði þínum?“ Ég nefni örfáar hlið- stæður: „Burt frá mér með glamur ljóða þinna; og ég vil ekki hevra hljóm harpna þinna. Lát heldur réttinn vella fram sem vatn og réttlætið sem sírennandi læk.“ (Amos). «Vei þeim, sem byggir hús sitt með ranglæti og vegg- svalir sínar með rangindum, sem lætur náunga sinn vinna ö’rir ekki neitt og greiðir honum ekki kaup hans. Lasrið gott að gjöra, leitið þess sem rétt er; hjálpið þeim sem fyrir ofríki verður, rekið réttar hins munaðarlausa og verjið málefni ekkjunnar. .. Ef þú liættir öllum liæðnisbend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.