Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 33 «ViS erum vonsvikin út af kirkjunni Við’ eruni vonsvikin lit prestunum. Við erum vonsvikin út af okkur sjálfum.“ Þessi varð niðurstaða leikmannaráðstefnu hinnar amerísku systur- ^irkju nýlega. Frelsandi raunsæi, segir kannski einhver. Það er hugsanlegt. Haunsæi kannski, — en frelsandi? Það fer eftir því, livað síðan gerðist, — livort vonbrigðin •'ofðu eittlxvað jákvætt í för með sér, — livort þau leiddu Þ1 alvarlegrar bænar. — Það var víst talað um meiri félags- lýaeði, aukna auglýsingastarfsemi, leiðtogaþjálfun o. s. frv. Vgætt og gagnlegt, en ekki það sem úrslitum ræður. Við þörfn- l,nist allir Heilags anda fyrst og fremst. Greinarkorn þetta birtist nýlega í norska kirkjublaðinu 1 Þirkehladet). Mér virðist það eiga erindi einnig við okkur °g hef því þýtt það og beðið Kirkjuritið fvrir það. Þorbergur Kristjánsson. 1 oldimar Gu&mundsson, yjirfangavör&ur: Sálmur / krafti trúar Kristur nú, ég krýp í bœn, ó heyrir þú, af hjartansgrunni blítt ég biS um blessun þína náS og friö. Ég veit minn GuS þú verndar mig. ég veit ég á aS biSja þig, því allt mitt líf og allt mitt ráS er undir þinni vernd og náS. Svo þegar lífsins dagur dvín, og, Drottinn, lokast augun mín þá leiSi mig þín lieilög hönd um himins dýrSar eilíf lönd. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.