Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ
33
«ViS erum vonsvikin út af kirkjunni Við’ eruni vonsvikin lit
prestunum. Við erum vonsvikin út af okkur sjálfum.“ Þessi
varð niðurstaða leikmannaráðstefnu hinnar amerísku systur-
^irkju nýlega.
Frelsandi raunsæi, segir kannski einhver. Það er hugsanlegt.
Haunsæi kannski, — en frelsandi?
Það fer eftir því, livað síðan gerðist, — livort vonbrigðin
•'ofðu eittlxvað jákvætt í för með sér, — livort þau leiddu
Þ1 alvarlegrar bænar. — Það var víst talað um meiri félags-
lýaeði, aukna auglýsingastarfsemi, leiðtogaþjálfun o. s. frv.
Vgætt og gagnlegt, en ekki það sem úrslitum ræður. Við þörfn-
l,nist allir Heilags anda fyrst og fremst.
Greinarkorn þetta birtist nýlega í norska kirkjublaðinu
1 Þirkehladet). Mér virðist það eiga erindi einnig við okkur
°g hef því þýtt það og beðið Kirkjuritið fvrir það.
Þorbergur Kristjánsson.
1 oldimar Gu&mundsson, yjirfangavör&ur:
Sálmur
/ krafti trúar Kristur nú,
ég krýp í bœn, ó heyrir þú,
af hjartansgrunni blítt ég biS
um blessun þína náS og friö.
Ég veit minn GuS þú verndar mig.
ég veit ég á aS biSja þig,
því allt mitt líf og allt mitt ráS
er undir þinni vernd og náS.
Svo þegar lífsins dagur dvín,
og, Drottinn, lokast augun mín
þá leiSi mig þín lieilög hönd
um himins dýrSar eilíf lönd.
3