Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 49

Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 49
KIRKJURITIÐ 43 Jóliannesson annaðist um fyrri fl°kkinn svo sem kunnugt er. Um 100 ævisögur eru í fyrri flokknum eu '4 í þeim síðari. Þótt flestar Peirra væru prentaðar áður, einkum * Andvara, er geysimikið hagræði í !)V1 að eiga aðgang að þeiin á þenn- liátt, enda komast þær þá í marg- alt fleiri hendur. u nýbreytni er í síðasta hindinu llar eru æviágrip tveggja kvenna: rú Þóru Melsted eftir Boga Th. ielsted og sjálfsævisaga Bríetar Jarnhéðinsdóttur. Voru háðar nuklir hrautryðjendur, hvor á sínu sviði. Hér segir frá tveim höfuðprest- Ul)l Ættfræðingnum mikla séra Jl|,ari Jónssyni á Hofi og þingskör- nngnuni og stórbóndanum séra 'gurði Stefánssyni í Vigur, sein atnaði l>æði dómkirkjuprestsein- 'tettiiiu og ráðherrastóli. Góðnr fengur er ævisaga Jóseps atknis Skaptasonar í Ilnausum aftir Pál V. Q. Kolka. Jósep va. '"'kill inerkismaður og slíkur garp- lil ferðalaga, að óvíst er að "'argir færu í föt hans. Geta má og sérstaklega SOgll agnúsar Sigurðssonar, bankastjóra, )Vl að hann var mikill ráðaniaður ' v rr* ^"ta þessarar aldar. 'teo híndi þessu hefur séra Jón onason enn bætt vænum steini Pann óbrotgjarna varða, sem hann ,e ur reist sér með fræðistörfum suium. Heimdragi - ^LENZKUR fröðleikur EAMALL og nýr _ IIL -^undur Bjamason og ini ‘>nur Jóhannsson söfnu'öu efn- ' ISunn. Prentsmiðjan Oddi. Cr steyPt í sama móti og hin 0 fyrri. Átján þættir, flestir fremur stuttir. Misjafnir en allir hetur geymdir en gleymdir. Enda- lok byggðar í Fjörðum eftir Sigur- hjörn Benediktsson er mér hvað minnisstæðastur. Þar segir á látlaus- an hátt frá því þegar gamli bóndinn á Tindriðastöðum í Hvalvatnsfirði var sunginn til grafar síðastur allra á Þönglabakka í Þorgeirsfirði. Er þar prestssetur frá því snemma á öldum og fram til 1902 að séra Sig- urður Jónsson fluttist þaðan að Lundi. Þarna koma nokkrir Höfð- hverfingar og presturinn í Laufási, séra Þorvarður G. Þormar mest við sögu. En að haki myndarinnar ligg- ur öll saga harðbýllar útkjálka- sveitar og óteljandi atorkumanna, karla og kvenna. Ilefur Theodor Friðriksson ritað hana snilldarlega í hók sinni / ver- um, en þessi síðasta svipmynd varp- ar á liana snöggu leiftri. Hýddur Gvendur í Koti, þar sem Finnur Sigmundsson lætur tvö málskjöl tala á hálfri fjórðu hlaðsíðu hleyp- ir í mann hrolli. Margur mun hugsa: annað eins getur ekki gerzt á okkar tínium. Ekki í sömu mynd. En sé liugsáð út í veröld- ina, gerast því miður víða enn ægilegir ómenningarathurðir, þótt ekki sé talað um styrjaldirnar. Og sumt hjá okkur sjálfum mun áreiö- anlega verða talið vanþroskamerki þegar frá líður. Þau eru mörg þrepin enn upp á efstu þröm full- komlcikans. Frágangur er góður og hókin eiguleg. Jóhann Briem: TIL AUSTURHEIMS Bókaútgáfa MenningarsjóSs Prentsmiðjan Oddi Það er að verða fljótfarnara og ólíkt liægara, ef peningar eru fyrir

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.