Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 14
8 KIRKJUniTIÐ Það er nokkuð áberandi að mannfólkið vill koma sér lijá skyldum og óþægindum, koma sér lijá að taka afstöðu til manna og málefna. Þægilegast er að fylgja straumnum, án þess að leggja á sig að liugsa, án þess að liafa sjálfstæðar skoðanir. Án þess aS eiga hugsjónir. Það veit þó liver skyniborinn maður að lífið krefst ábyrgðar og vilja. Þar eigum viS þjónustuhlutverki aS gegna. Þjónustu viS GuS, œttjörSina, samtíS og framtíS. Margur félagsskapur kvenna er borinn uppi af mikilli fórn- fýsi og dugnaði, konur liafa unnið stór átök með samtökum sínum, sem raun ber vitni, og löngu sannað rétt sinn til að vera fulltrúar góðra inálefna. Hér er verk að vinna. Við konur liöfum marga og fagurlita þræði í liöndum okkar. Rekjum þá og greiðum styrkum liönd- um, treystum bláþræðina og bjálpum til að skapa lieilbrigt almenningsálit. En um fram allt vökum yfir velferð baraa okkar. Það varð- ar meiru að vera lieima lijá börnum sínum, veita þeim vernd og frið innan veggja lieimilanna, sem eiga að vera okkar ljúfasti staður, lieldur en leita sér skammvinnra skemmtana á liinum og þessum skemmtistöSum jafnvel viS barborSin. Konur tökum alvarlega og einarða afstöðu gegn liverri þjóð- félags meinsemd, er villir og afvegaleiSir. Gefum gott fordæmi, göngum glaðar og lieils hugar til starfs viS kirkjuna. Gleymum ekki að gefa bænarandanum mátt og vængjatak. Kristur sagSi viS Mörtu. Eitt er nauSsynlegt. Orð lians eru enn í gildi. Mestu andans menn og skyggnustu skáldin okkar, hafa fund- ið frið í trúnni á Jesúm Krist, oft eftir miklar þrengingar og efasemdir. Það er staðreynd að við móðurkné var trúarneist- inn tendraður í sálum þeirra, liann lifði og lýsti í gegnum allt mistrið og móðuna. Sagan geymir myndir og minningar trúaðra mæðra. Þóru í Skógum, GuSrúnar á Sandi, RagnheiSar í Fagraskógi. Voru það ekki bænir Guðrúnar Pálsdóttur móður Friðriks Friðriks- sonar æskulýðsleiðtoga er björguðu lionum, er liann lagði frá landi. Hann sagði þá sjálfur að ferðinni væri heitið lengra en til Vestmannaeyja en styttra en til Færeyja. Þá hefur bilið verið skammt milli lífs og dauða. Líkamlega veik en andlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.