Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 10
SÓLIN HvaS er, sem á víSavangi vesalingi í hríðagangi veitir yl, svc verður rótt? HvaS er þa&, sem þreklamaSur þráir villtur ferSamaður myrkviS í um miSja nótt? HvaS er þaS, sem heimi færir hita og Ijós og gervallt nœrir ástarkossum ár og síS. Vekur fugl af vetrardvala vermir ungu blómin dala eins og móSir börn sín blíS. Armi sínum allt um vefur öllu líf og krafta gefur bœSi um land og toft og sjá. ÞaS er sólin, sjálf hin skœra, signuS himnadrottning kœra, rnóSir lífsins mild og liá. Hún, sem öllu hœrra situr hennar kveSju geislinn flytur guSa stóli glœstum frá, jafnt til altra jarSarbúa já, og hverju, sem þeir trúa, mun þar gerir engan á. Hringstraumsöfl um hana leika himintungl og stjörnur reika hennar kringum hásœtiS. Henni þrumuleiftriS lýtur loftiS, sem aS gegnum þýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.