Kirkjuritið - 01.01.1968, Page 10
SÓLIN
HvaS er, sem á víSavangi
vesalingi í hríðagangi
veitir yl, svc verður rótt?
HvaS er þa&, sem þreklamaSur
þráir villtur ferSamaður
myrkviS í um miSja nótt?
HvaS er þaS, sem heimi færir
hita og Ijós og gervallt nœrir
ástarkossum ár og síS.
Vekur fugl af vetrardvala
vermir ungu blómin dala
eins og móSir börn sín blíS.
Armi sínum allt um vefur
öllu líf og krafta gefur
bœSi um land og toft og sjá.
ÞaS er sólin, sjálf hin skœra,
signuS himnadrottning kœra,
rnóSir lífsins mild og liá.
Hún, sem öllu hœrra situr
hennar kveSju geislinn flytur
guSa stóli glœstum frá,
jafnt til altra jarSarbúa
já, og hverju, sem þeir trúa,
mun þar gerir engan á.
Hringstraumsöfl um hana leika
himintungl og stjörnur reika
hennar kringum hásœtiS.
Henni þrumuleiftriS lýtur
loftiS, sem aS gegnum þýtur