Kirkjuritið - 01.01.1968, Page 10

Kirkjuritið - 01.01.1968, Page 10
SÓLIN HvaS er, sem á víSavangi vesalingi í hríðagangi veitir yl, svc verður rótt? HvaS er þa&, sem þreklamaSur þráir villtur ferSamaður myrkviS í um miSja nótt? HvaS er þaS, sem heimi færir hita og Ijós og gervallt nœrir ástarkossum ár og síS. Vekur fugl af vetrardvala vermir ungu blómin dala eins og móSir börn sín blíS. Armi sínum allt um vefur öllu líf og krafta gefur bœSi um land og toft og sjá. ÞaS er sólin, sjálf hin skœra, signuS himnadrottning kœra, rnóSir lífsins mild og liá. Hún, sem öllu hœrra situr hennar kveSju geislinn flytur guSa stóli glœstum frá, jafnt til altra jarSarbúa já, og hverju, sem þeir trúa, mun þar gerir engan á. Hringstraumsöfl um hana leika himintungl og stjörnur reika hennar kringum hásœtiS. Henni þrumuleiftriS lýtur loftiS, sem aS gegnum þýtur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.