Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 43
KIKKJ URITIÐ
37
þessum orðum. Rómverska keisaradæmið átti eitt af hásætum
veldis síns í borginni. Nú var það tekið að neyta alræðisvalds
sms til þess að kúga þegnana til manndýrkunar, keisarinn
krafðist þess að vera tilbeðinn sem guð. Að baki slíks atferils
er sjálfur Satan.“ („Opinberunarbók Jóhannesar, bls. 61, 62.)
Konungurinn í Pergamos var á 6. öld fyrir Krist æðstiprest-
X|r eða „Pontifex Maximus“ þess sóldýrkunarfélags, sem áður
v'ar nefnt Svo er það söguleg staðreynd að sumir rómversku
keisararnir voru Pontifex Maximus eða æðstuprestar sóldýrk-
nnarinnar. Hér er vitnisburður kirkjusöguritarans:
«Eftirmaður lians (Macrinusar) var útnefndur árið 218. Það
var ungur maður, sem í líkamsmynd Apollusar ól liina saur-
ngustu sál og kunni ekki að skammast sín. Það var Helió-
gabal • . . Nafn sitt liafði hann fengið frá hinum sýrlenska
Kuði sínum, og var liann æðstiprestur lians, sem ekki var,
íreinur en helztu afguðir Austurlanda, annað en sólin, guð
frjóvgunarinnar og lastanna. Stjórn Heliógabals .var taum-
kiust og stöðugt svall til dýrðar hinum óhreina guði hans.
Ekkert sýnir betur Iiina geigvænlegu stefnu tímans, en sú
cevsimikla sigurför, sem hin gömlu trúarbrögð Asíu fóru í
Kómaborg sjálfri undir stjórn eftirmanna Ágústusar. Þetta
var hefnd Austurlanda á Vesturlöndum, sem nú voru sigruð,
'huðleg liefnd, sem aðeins gat saurgað það, er þau gátu ekki
eyðilagt. Heliógabal lét reisa voldugt musteri á palatinska
fjallinu liinum sýrlenzka guði sínum. Með mikilli viðhöfn lét
kann bera líkan þessa viðbjóðslega guðs síns þangað og allir
binir gömlu guðir ríkisins urðu að vera í för með lionum;
Marz, Vesta, liinn lielgi lier, allt sem heilagt var í Róm var
flutt í hetta ógeðslega musteri. Næst leitaði hann í föðurlandi
s*nu, að maka lianda guði sínum og fann þar honum verð-
ugan maka í liinni gömlu gvðju Asíu og Karþagó, liinni fön-
lsku Astörtu, er menn dvrkuðu með morðum, saurlifnaði og
sseringum sólar og tungls.“ Edmund Pressensé, kirkjusaga
þriggja fvrstu alda, 2. bindi, 138. bls.)
Svo föstum tökum liafði þá hin austurlenzka sóldýrkun náð
1 roim erska ríkinu og blómgaðist nú ríkulega á þriðju öldinni,
en við lok aldarinnar kemur til sögunnar Konstantínus mikli,
auðvitað eins og liinir keisararnir sem Pontifex Maximus eða