Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 34
28 KIRKJUUITIÐ lækningar lians lánast vel, átti hann ævinlega „húsmeðul“ sem kallað var og fyrir þau tók liann aldrei greiðslu. Oft var liann sóttur til kvenna í barnsnauð og gat bjargað þegar yfirsetukonunni varð ráðafátt. Það sagði mér Rannveig Sveins- dóttir (f. í Mosfellssókn 1852 d. 1943), sem var langminnug og fróð, að séra Hilaríus liefði tekið á móti einu barni ömmu liennar. Hafði hún sagt, að er séra Hilaríus veitti sér fæðing- arhjálpina hefðu það verið þær „mýkstu líknarliendur sem á sér liefðu snert.“ Það sagði Rannveig Sveinsdóttir einnig eftir gamla fólkinu, er sumt mundi séra Hilaríus, að það liefði verið föst venja hans að gera bæn sína áður en hann snerti við sjúklingi eða sængurkonu. I öllu dagfari sínu hafði séra Hilaríus verið flestum mönn- um til fyrirmyndar; hófsamur um alla liluti, frábitinn vín- drykkju, alþýðlegur í viðmóti og sífellt fræðandi unga sem gamla. Þótti liann því livarvetna góður gestur, samt hafði liann verið alvörumaður og lialdið virðingu sinni fyrir liáum sem lágum. Hann var sæmilega efnum búinn svo hann var jafnan fremur veitandi en þiggjandi. Kennimaður liafði liann þótt í bezta lagi, kornu þar til fjöl- hæfar gáfur lians og víðtæk þekking. Þó höfðu ræður lians þótt vera nokkuð með öðrum hætti en annarra presta á þeirri tíð. I þeim þótti kenna freniur siðfræði en trúfræði. Þess vegna sagði gamalt fólk í Mosfellssókn, er prédikunarbók Árna Helgasonar stiptprófasts kom út, að þær minntu nokkuð á ræðugerð séra Hilaríusar. Þann hátt liafði séra Hilaríus haft alla sína prestskapartíð á Mosfelli, er ég lief ekki heyrt um aðra presta. En hann var sá, að húsvitja livert heimili í sókninni tvisvar á ári, á haustin og svo á útmánuðum. Barna- og unglingafræðsla hans liafði verið í minnum liöfð. Á haustin setti liann börnum og ungl- ingum fyrir Iivað þau ættu að lesa og læra yfir veturinn. Yar það talið yfirleitt meira en lögboðið var og tíðkaðist lijá öðr- um prestum. Er hann húsvitjaði svo aftur um sumarmál hélt liann eins konar „próf“ eftir námstímann. Þessari fræðslu liélt Iiann áfram eftir að liann hafði fermt börnin eða allt fram til 18 ára aldurs. En á þeirri öld var bókakostur heimilanna víðast enginn framyfir fáeinar guðsorðabækur. Þetta bætti séra Hilaríus með því að gefa á heimilin handskrifaða ritlinga, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.