Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 52
KIRKJUKITIÐ 46 legum áhrifum. Engar harna- eða unglingasamkomur geta komið í stað þess að fullnustu. Höf. bendir einnig ljóst á það að með kristilegu uppeldi heimilanna „er grundvöllur- inn lagðut að trúaruppeldinu, og án þess grundvallar fær kirkjan tæp- lega staðizt tii lengdar. Ef einhvern tíma kæmi að því, sem ég vona að ekki verði, að heimilin hætti að leggja þennan grundvöll er ástæða til að óttast um framtíð kirkjunn- ar.“ Og hann heldur því fram að liafa ætti trúfræðslu í gagnfræða- og æðri skólum. Um kvöldbœnina segir: „Barna- uppeldi er margþætt og mikilvægt listaverk, ef vel tekst. Kvöldbænin, trúaruppeldið, er aðeins einn þátt- urinn, og ég vil hæta því við: einn sá mikilvægasti. Og ég vil taka und- ir það með ýmsum mcrkum inönn- um utan kirkju og innan, að ég lield, að uppeldi æskunnar, þjóðlíf- ið alll, skorti ekkert meir nú en meiri og dýpri kristin álirif, og ég hyggi þetta meðal annars á reynslu minni af löngu skólastarfi og starfi með ungu fólki.“ Erindið: Einn af mörgum er áhrifainikil og ininnisstæð niynd af nnguni manni, sem var ynilislegt harn og góður efniviður. Eu alinn upp á óreglulieimili og leuti á glap- stigum, varð áfenginu að hráð. Of tíður harmleikur og margkunnur, en gengur þarna óvenju nærri hjarta. Eg get ekki látið hjá líða að henda á eftirfarandi unimæli: „Fyr- ir skömmu átti ég tal við eitt inerk- asta skáld og rithöfund þessarar þjóðar, og við ræddum um bók- menntir. Hann hélt því fram að ekki hafði verið skrifuð góS skáld- saga í heiminum sl. 50 ár, og bætti hann við: „Það vantar guð í hók- menntirnar.“ En vantar hann ekki víðar? ... Eitt er víst: Kennara- reynsla mín vitnar um það, að frá heimilum, sem rækta liugarfar lotn- ingarinnar fyrir einliverju æðra, koma undantekningalítið vel upp aldir og góðir skólaþegnar. Þetta gæli verió leiðheining utn gildi kvöldhænarimiar ... og eitt er nauð- synlegt: Að maðurinn tilbiðji og virði eitthvað, sem er æðra en liann sjálfur.“ (hls. 39) Hér er ekki rúm fyrir fleiri ívitn- anir, enda nægja þær ekki. 011 er- indin eru verð lestrar. Að vísu eru þau misgóð og gætir nokkurra end- urtekninga á stöku stað, eins og liöf. bendir á sjálfur. En frá þeim ölluni andar anda Iíks hugarfars og þeirra hugsjóna, sem hjuggu með séra Magnúsi Helgasyni, þeim manni er kom livað fleslum til þroska. Þetta eru sannarlega þarfar liug- vekjur. ERLENDAR FRÉTTIR liichard Fauerskov Laursen, fyrrv. próf. fonnaður danska prestafélagsins andaðist í Oðinsvéum 25. nóv. 1967. Hann var fæddur þami 24. des. 1895. Virtur og vellátinn. Talið er að 877 milljónir kristinna manna séu í heiminum. Alls eru heimsbyggjar taldir um 3000 milljónir. Um 500 milljónir eru rómversk kaþólskir, 256 milljónir niótniælendur, 97 milljónir grísk-kaþólskir. 24 milljónir lilheyrandi ýmsum kristnum sértrúarflokkum. Múliameðstrúarmenn eru sagðir um 427 milljónir. Hindúar 380 milljónir. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.