Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 31 barna og unglinga. En einnig lýsir liann oft fullorðna fólkinu, livort það sé að lians áliti, gáfað og vel upplýst, fer þó ævin- lfiga um það liófsömum orðum og alflrei niðrandi. Ritliönd l>ans var bæði lirein og áferðarfögur, eins og reyndar bezt Serðist á 18. öld. Oftast befur liann ritað sóknarmanntalið 1 búsvitjunarbók) sérstaklega manna- og staðaniifn með liinni svokölluðu settleturskrift. Mun naumast nokkur prestur í -^rnesprófastsdæmi á tilnefndu tímabili liafa fært eins vel og s,ivrtilega embættisbækur og séra Hilaríus gerði. Séra Hilaríus andaðist að Mosfelli 16. október 1802, 67 ára gamall, en var þá eins og fyrr getur nýbættur prestskap. Öauða lians bar að með snöggum og slysalegum bætti. Hann bafði verið staddur í svefnhúsi sínu upp yfir stofulofti. Varð bonum þá gengið fram að stigagati, fékk aðsvif féll niður sbgann og var þegar örendur. Hann var jarðsettur að Mosfelli °g var sagt, að 12 prestar bempuklæddir hefðu staðið yfir grefti Jians og þótti óvanalegt á þeirri tíð. Var bans saknað °g lengi minnst af öllum þeiin, er einhver kynni höfðu af bonum haft. Vinsældir og mannhylli bans voru það mikil þau lifðu í vitund fólksins langt fram eftir 19. öld. Séra Jón Hjaltalín minntist bans svo í tíðarvísu sinni: Hilaríus séra sætt, sefur frí við tárin. Grímsness því liann fólk gat frætt fjörutíu árin. Staka Þrautaleiðum þokar fjær. þýða greið í spori, mundi seiða svona lilær sál til heiða að vori. Ólafur Sififússon, Forsæludal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.