Kirkjuritið - 01.01.1968, Page 37

Kirkjuritið - 01.01.1968, Page 37
KIRKJURITIÐ 31 barna og unglinga. En einnig lýsir liann oft fullorðna fólkinu, livort það sé að lians áliti, gáfað og vel upplýst, fer þó ævin- lfiga um það liófsömum orðum og alflrei niðrandi. Ritliönd l>ans var bæði lirein og áferðarfögur, eins og reyndar bezt Serðist á 18. öld. Oftast befur liann ritað sóknarmanntalið 1 búsvitjunarbók) sérstaklega manna- og staðaniifn með liinni svokölluðu settleturskrift. Mun naumast nokkur prestur í -^rnesprófastsdæmi á tilnefndu tímabili liafa fært eins vel og s,ivrtilega embættisbækur og séra Hilaríus gerði. Séra Hilaríus andaðist að Mosfelli 16. október 1802, 67 ára gamall, en var þá eins og fyrr getur nýbættur prestskap. Öauða lians bar að með snöggum og slysalegum bætti. Hann bafði verið staddur í svefnhúsi sínu upp yfir stofulofti. Varð bonum þá gengið fram að stigagati, fékk aðsvif féll niður sbgann og var þegar örendur. Hann var jarðsettur að Mosfelli °g var sagt, að 12 prestar bempuklæddir hefðu staðið yfir grefti Jians og þótti óvanalegt á þeirri tíð. Var bans saknað °g lengi minnst af öllum þeiin, er einhver kynni höfðu af bonum haft. Vinsældir og mannhylli bans voru það mikil þau lifðu í vitund fólksins langt fram eftir 19. öld. Séra Jón Hjaltalín minntist bans svo í tíðarvísu sinni: Hilaríus séra sætt, sefur frí við tárin. Grímsness því liann fólk gat frætt fjörutíu árin. Staka Þrautaleiðum þokar fjær. þýða greið í spori, mundi seiða svona lilær sál til heiða að vori. Ólafur Sififússon, Forsæludal.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.