Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 24
KIRKJUItlTIÐ 18 göfuglyndi sínu og lirokast af guðrækni sinni. Án kærleika verður góðleikurinn að sjálfselsku og píslarvættið andlegt stærilæti. Kærleikurinn er mestur allra dygða. Hann opinberar liina sönnu eigind trúarinnar og krossins Krists. Golgata er oss liinn mikli sjónarlióll. Þaðan höfum vér útsýn yfir eilífðina og greinum hvernig kærleikur Guðs birtist á öllum tíinum. Af takmarkalausri ástúð leyfði Guð að sinn eingetni sonur dæi, svo að vér mættum lifa. Sameinaðir Kristi og hræðrum yðar í kærleika, skuluð þér öðlast aðgang að liinum eilífa há- skóla lífsins. í heimi valdsýkinnar, kúgandi harðstjórnar og blóðugs ofheldis eruð þér kallaðir til að feta veg kærleikans. Og jiér munuð reyna, að vopnlaus kærleikur er sterkasta afl í lieimi. Ég verð að kveðja yður. Berið fylgjendum Krists, ölluni lieilögum í Ameríku, kveðju rnína. Yerið hugrakkir, verið samhuga, varðveitið friðinn. Mér er ekki unnt að hitta yður í Ameríku, en við mæt- umst í eilífðinni. Honunt, sem megnar að gæta vor við falli, honum, sem lyftir liugum vorum upp úr myrkurdjúpi hug- sýkinnar upp í Ijósliæðir vonarinnar honum, sem lætur ár- geisla gleðinnar lirekja nótt örvæntingarinnar á flótta — honum heyrir mátturinn og valdið nú og um alla eilífð. Amen. Þetta er ein af frægum ræðuin liöf., sem þýildar liafa veriiV á mörg tungu- mál og eiga erindi til alls heimsins. Vér erum orðnir dauðskelkaðir við að eiga litið í sjóði. Vér fyrirlítum livern þann, sem tekur einfalda lifnaðarhætti og innri rósemi fram yfir auðæfi. Vér höfum glatað öllum skilningi á því hvernig menn gátu forð- um daga hafið fátækt af hugsjónaástæðum til skýjanna: Frelsi undan oki auðæfanna, óháðan hng, karlmannlegt æðruleysi. Það að vera metinn eftir því sem maður er eða gerir en ekki því því livað hann á, og liafa rétt til að fórna lífinu fyrirvaralaust ef svo vill verkast. I einu orði sagt sann- siðferðislega riddaramennsku. Vissulega er ríkjandi ótti menntuðustu stétt- anna við lélega fjárhagsafkomu mesti siðferðissjúkleikinn, sem þjáir menningu vora. -— William ]anus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.