Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 21
KIItKJURITlÐ 15 greiningarokinu af sínum eigin lierðum. Síðan verðið þér að freista þess að kirkjan láti þjóðfélagslegar umbætur utan sinna eigin múra meira til sín taka. Hún verður að leita uppi leiðir til aukins skilnings milli kvnflokkanna innbyrðis. Henni er skylt að snúast skýrt og ákveðið gegn því ranglæti sem negr- arnir eru beittir í bústaða- skóla- og löggæzlumálum og fyrir bæði borgar- og ríkisdómstólum. Hún á að beita ábrifum sín- um til að koma á réttlæti á fjármálasviðinu. Yörður siðferðis- °g andlegs lífs þjóðarinhar en það er kirkjan, getur ekki leyft ser að borfa með jafnaðargeði upp á það megna og augljósa ranglæti, sem á sér stað. Ef þér kristnu menn fylgið köll- un yðar af bollustu og kjarki, munuð þér leiða liina bug- spilhu á meðal yðar frá myrkri yfirdrepskapar og óttans 1 ljós sannleikans og kærleikans. Svo vil ég beina fáeinum orðum til yðar, sem ranglæti aðgreiningarinnar bitnar á. Yður ber að berjast áfram af ábuga og krafti fyrir þeim réttindum, sem yður eru beitin samkvæmt stjórnarskránni og eilífum lög- niálum Guðs. Sýndi það bæði ragmennsku og siðleysi að beygja sig af auðsveipni fyrir ranglætinu. Þér getið ekki með góðri samvizku selt frumburðarrétt frelsisins fyrir baunadisk að- greiningarinnar. En jafnframt því að halda fram réttlátri haráttu, ber yður ætíð að gæta þess að liún sé liáð í kristnum ynda og með kristilegum vopnum. Fullvissið yður um að bar- dagaaðferðir yðar liæfi því göfuga markmiði, sein Jiér stefnið að. Látið aldrei freistast til að láta beizkjuna ná valdi á yður. Látið virðuleika og sjálfsaga móta réttlætisbaráttu yðar, og hafið kærleikann að liöfuð bardagatæki. Látið engan lítil- lægja yð ur svo að Jiér leggið á hann hatur. Forðist jafnan ofbeldi. Ef ]i ér sáið sæði ofbeldisins, munu ófæddar kynslóðir oppskera fár jijóðfélagslegrar upplausnar. Látið kúgara yðar vera Jiað Ijóst í réttindabaráttu yðar, að Jiér krefjist bvorki liefndar né óskið að koma lionum á hné. Leitist við að sýna bonum og sanna að graftrarmein að- greiningarinnar er livítum mönnum engu síður liáskalegt en svertingjunum. Með }>eim anda getið þér lialdið kristnum fána óflekkuðum í baráttunni. Fjölmörgum liggur í augum uPpi nauðsyn þess að afmá spillinguna, sem aðgreiningin hef- Ur í för með sér. Margir svertingjar helga líf sitt frelsisbarátt- unni og, margir siðferðissterkir og viljasterkir hvítir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.