Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 33
Skúli Helf'ason, frœSimaður: Hilaríus prestur Illugason, Mosfelli Hann var fædtlur að' Ofanleiti í Vestmannaeyjum 1735, son- l,r Illuga prests Jónssonar, er síðast var í Hruna í Árnessýslu °g konu lians Sigríðar Fransdóttur prests í Hruna. Hilaríus varð stúdent úr Skálholtsskóla 19 ára gamall árið ^754. Vígðist aðstoðarprestur séra Hafliða Bergsveinssonar í Hrepphól um, fékk Mosfell í Grímsnesi 1762, lét þar af prest- skap 1799, en dvaldi þar til æviloka 1802. Á Mosfelli sat liann bví rétt 40 ár. Séra Hilaríus var tvíkvæntur. Fyrri kona (1761) var Gróa ^jarnadóttir talin ættuð úr Reykholtsdal. Hún lézt að Mosfelli ^85, 62 ára, áttu þau eitt barn, er andaðist nýfætt. Seinni kona var Margrét, dóttir síra Kolbeins Þorsteinssonar „latínu- skálds“ í Miðdal. Voru þ au séra Hilaríus og Margrét gefin sanian í lijónaband að Mosfelli 10. júní 1790, var liann þá ára en hún 29 ára Þau lijón voru barnlaus. Eftir lát séra Hilaríusar giftist Margrét Kolbeinsdóttir aftur. Gekk hún þá að eiga séra Jón Jónsson í Klausturhólum, er sakir krafta og ^arlniennsku var oft nefndur „séra Jón stálliönd.“ Hann var faðir séra Jóns að Mosfelli en síðast að Hofi í Vopnafirði (d. 1898). Hilaríus prestur var talinn fjölgáfaður og vel menntaður Hiaður á sinni tíð. Unni bóklegum fræðum og kenndi mörgum piltinuni undir skóla og talinn afbragðs fræðari. Þá stundaði >ann allmikið lækningar, var oft sóttur í sjúkratilfellum, ekki aðeins í prestakalli sínu heldur einnig út fyrir það. Þóttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.