Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 53
[N N L E N D A R F R É T T I R ísólfsson hefur sakir heilsubrests látið af organistastörfum við juna nú um áramótin. Dómprófasturinn þakkaði honum innilega rahæra þjónustu í lok predikunar sinnar á nýjársdag. Dr. Páll ísólfsson hefur síðustu áratugi verið hylltur af allri þjóðinni sakir snilli sinnar. Ragnar Björnsson hefur verið ráðinn dómorganisti í stað dr. Páls. Ijr- Páll Dónikirk ý kirkja var vígS í Ólafsvík 19. nóvember sl. Biskup íslands vígði kirkj- r'na en sóknarpresturinn séra Hreinn Hjartarson þjónaði fyrir altari. Um ' _ n>anns voru við athöfnina. Voru rausnarlegar veitingar í safnaðar- ei,»ilinu er safnaðarkonur sáu um. Formaður sóknarnefndar er Alexander Guðmundsson. Gat liann þess í uPphafi erindis, sem hann flutti, að á þessum degi væru 75 ár liðin frá því a ganila kirkjan var vígð. Hákon Hertevig hyggingafræðingur teiknaði nýju kirkjuna, sem stendur a g°ðum stað. Byggingarframkvæmdirnar hófust 1961. Kirkjan tekur 250 manns í sæti. Á neðri hæð er salur þar sem 150—170 'Panns geta setið að borðum samtímis. Þar er eldhús, aðstaða fyrir leik- s'ið og fjölbreytta safnaðarstarfsemi. Anddyrið er lagt hellugrjóti, sem með ærnu erfiði var sótl í Járnhorða "u<lir Jökli. Kostnaður er nú 6,6 milljónir þar af 4,1 milljón söfnunarfé. H?raSsfundur N.-ísafjarSarprójastsdœmis var haldinn á ísafirði hinn 5. "ov- sl. í samhandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í ísafjarðarkirkju, ,ar seni séra Baldur Vilhelmsson predikaði. tættir voru til fundar allir prestar prófastdæmisins og sex safnaðarfull- ,rúar. I upphafi fundar minntist prófastur Jónasar Tómassonar, tónskálds og j^ganleikara við ísafjarðarkirkj u. Gat hann margháttaðra starfa hans í S" söngs og kirkjumála bæði innan prófastsdæmisins sem utan, en organleikari ísafjarðarkirkj u var hann á sjötta tug ára. . Vl næst flutti prófastur yfirlitsskýrslu um það helzta, sem skeð hefur lrkjuniálum innan prófastsdæmisins undanfarið og las upp í því sam- . 1 skrá um mannfjölda, skírða, fermda, gifta, altarisgesti og dána í llr°fastsdæminu á sl. ári. Tvö kirkjukvöld voru haldin, á ísafirði og í Bol- "ngarvík. Y'uræður urðu um skýrslu prófasts, en að þeim loknum las hann upp n'uga hinna ýmsu kirkna og kirkjugarða í prófastsdæminu. ;.|.^n sðalumræðuefni fundarins var biskupsbréf, þar sem óskað var eftir aiid' ^Un<^arins ú því a) hvert greiðslur til presta fyrir aukaverk í núver- ski \' 'U^n^ skulu falla niður, b) hvert og þá með hvaða hætti prestum n tryggðar bætur fyrir missi þeirra tekna, sem um er aó ræða. Pró- fastur 'eifaði málið og vék að ýmsum atriðum þess. Urðu miklar umræð- Um það. Frá séra Þorbergi Kristjánssini kom fram svohljóðandi til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.