Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 53

Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 53
[N N L E N D A R F R É T T I R ísólfsson hefur sakir heilsubrests látið af organistastörfum við juna nú um áramótin. Dómprófasturinn þakkaði honum innilega rahæra þjónustu í lok predikunar sinnar á nýjársdag. Dr. Páll ísólfsson hefur síðustu áratugi verið hylltur af allri þjóðinni sakir snilli sinnar. Ragnar Björnsson hefur verið ráðinn dómorganisti í stað dr. Páls. Ijr- Páll Dónikirk ý kirkja var vígS í Ólafsvík 19. nóvember sl. Biskup íslands vígði kirkj- r'na en sóknarpresturinn séra Hreinn Hjartarson þjónaði fyrir altari. Um ' _ n>anns voru við athöfnina. Voru rausnarlegar veitingar í safnaðar- ei,»ilinu er safnaðarkonur sáu um. Formaður sóknarnefndar er Alexander Guðmundsson. Gat liann þess í uPphafi erindis, sem hann flutti, að á þessum degi væru 75 ár liðin frá því a ganila kirkjan var vígð. Hákon Hertevig hyggingafræðingur teiknaði nýju kirkjuna, sem stendur a g°ðum stað. Byggingarframkvæmdirnar hófust 1961. Kirkjan tekur 250 manns í sæti. Á neðri hæð er salur þar sem 150—170 'Panns geta setið að borðum samtímis. Þar er eldhús, aðstaða fyrir leik- s'ið og fjölbreytta safnaðarstarfsemi. Anddyrið er lagt hellugrjóti, sem með ærnu erfiði var sótl í Járnhorða "u<lir Jökli. Kostnaður er nú 6,6 milljónir þar af 4,1 milljón söfnunarfé. H?raSsfundur N.-ísafjarSarprójastsdœmis var haldinn á ísafirði hinn 5. "ov- sl. í samhandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í ísafjarðarkirkju, ,ar seni séra Baldur Vilhelmsson predikaði. tættir voru til fundar allir prestar prófastdæmisins og sex safnaðarfull- ,rúar. I upphafi fundar minntist prófastur Jónasar Tómassonar, tónskálds og j^ganleikara við ísafjarðarkirkj u. Gat hann margháttaðra starfa hans í S" söngs og kirkjumála bæði innan prófastsdæmisins sem utan, en organleikari ísafjarðarkirkj u var hann á sjötta tug ára. . Vl næst flutti prófastur yfirlitsskýrslu um það helzta, sem skeð hefur lrkjuniálum innan prófastsdæmisins undanfarið og las upp í því sam- . 1 skrá um mannfjölda, skírða, fermda, gifta, altarisgesti og dána í llr°fastsdæminu á sl. ári. Tvö kirkjukvöld voru haldin, á ísafirði og í Bol- "ngarvík. Y'uræður urðu um skýrslu prófasts, en að þeim loknum las hann upp n'uga hinna ýmsu kirkna og kirkjugarða í prófastsdæminu. ;.|.^n sðalumræðuefni fundarins var biskupsbréf, þar sem óskað var eftir aiid' ^Un<^arins ú því a) hvert greiðslur til presta fyrir aukaverk í núver- ski \' 'U^n^ skulu falla niður, b) hvert og þá með hvaða hætti prestum n tryggðar bætur fyrir missi þeirra tekna, sem um er aó ræða. Pró- fastur 'eifaði málið og vék að ýmsum atriðum þess. Urðu miklar umræð- Um það. Frá séra Þorbergi Kristjánssini kom fram svohljóðandi til-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.