Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 47
Bækur STAÐARFELLSÆTT Tekifi hefur sumau Jón Pétursson lrá KálfafellsstaS — Peykjavík 1967 Hér leggur enn einn presturinn góð'- an skerf til íslenzkrar ættfræði. Er bað lofsamlegt og Jiakkarvert. Bogi stúdent Benediktsson á Staðarfelli er meðal mestu afreks- 'nanna í hópi íslenzkra sagnaritara. Höfuðrit lians eru Sýsluntannaævir, sigillt heimildarrit, en margt annað fitaði hann, sem lengur mun standa e>i „grafletur á grjóti“. Þar á meðal cr ritgerð hans: PeSgaævir. Greinir liún frá langfegum hans í föðurætt, sem voru allir miklir menn fyrir sér °g auðugir, einnig fjölfróðir, niann Ham af manni: Þeir Brokeyjar Jón Tétursson sem ólst upp í Englandi, Benedikt í Hrappscy sonur hans ®°gi Benediktsson eldri, sem rak Hrappseyjarprentsmiðju og Bene- H*kt á Staðarfelli. Feðgaævir og ágrip af ævisögu B°ga Benediktssonar eftir Hannes Þorsteinsson eru prentaðar sem við-1 oukar ættarskrárinnar. Er Jiað góð-J* ,lr hókarauki. Ekki dylst að séra»* Jón Pétursson hefur unnið að bók^ bessari af mikiHi elju og nákvæmnifc og leitað aðdrátta utanlands semP innan. Efa ég ekki að niðjatalið11 niuii reynast staðgott heimildarrit.f-j Þörf viðhót þ ess af hálfu höfundar<’i er Ágrip af Hrappseyjarœtt. Niðja-^ *al Boga Benediktssonar í Hrappsey.1 * rragangur er vandvirknislegur, þótti. einstaka prentvillur finnist eins og ævinlega. Bitið er höfundi lil vegs- auka. SÉRA BJARNI Kvöldvökuútgáfan — Prentverk Akraness Sagt er að þessi bók hafi verið rifin meira út fyrir jólin en nokkur önn- ur. Yar það ekki með ólikindum. Séra Bjarni var lengi einn kunnasti maðurinn á landinu og þótti öllum gott að eiga fund við hann. Og lét honum livort tveggja með afbrigð- um vel að skemmta og hughreysta. Fyrsti kafli bókarinnar nefnist: MeS séra Bjarna á æskuslóSum og er færður í letur af Matthíasi Jó- hannssen. Þar hirtist séra Bjarni eins og hann var að hitta á götunni og liann ræddi við vini sína um liðna tíð. Segir hann þarna sjálfur frá og virðist orðfæri hans óbrengl- að og með líf og lit. Þess vegna er þetta mikils virði, þótt margt af efninu sé ýmsum meira og minna kunnugt áður. Þá er höfuðkaflinn, sem her heit- ið: Hver dagur var hátíS. Er liann skráður af Andrési Björnssyni í orðastað frú Áslaugar Ágústsdóttur. Frásögnin er látlaus og hljóðlát lík lygnri og djúpri elfu og yfir henni innilegur og varinur ástúðarandi. Segir þarna frá mörgu í samlífi þeirra hjóna, einknm ferðum þeirra, en einnig frá starfi séra Bjarna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.