Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 47

Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 47
Bækur STAÐARFELLSÆTT Tekifi hefur sumau Jón Pétursson lrá KálfafellsstaS — Peykjavík 1967 Hér leggur enn einn presturinn góð'- an skerf til íslenzkrar ættfræði. Er bað lofsamlegt og Jiakkarvert. Bogi stúdent Benediktsson á Staðarfelli er meðal mestu afreks- 'nanna í hópi íslenzkra sagnaritara. Höfuðrit lians eru Sýsluntannaævir, sigillt heimildarrit, en margt annað fitaði hann, sem lengur mun standa e>i „grafletur á grjóti“. Þar á meðal cr ritgerð hans: PeSgaævir. Greinir liún frá langfegum hans í föðurætt, sem voru allir miklir menn fyrir sér °g auðugir, einnig fjölfróðir, niann Ham af manni: Þeir Brokeyjar Jón Tétursson sem ólst upp í Englandi, Benedikt í Hrappscy sonur hans ®°gi Benediktsson eldri, sem rak Hrappseyjarprentsmiðju og Bene- H*kt á Staðarfelli. Feðgaævir og ágrip af ævisögu B°ga Benediktssonar eftir Hannes Þorsteinsson eru prentaðar sem við-1 oukar ættarskrárinnar. Er Jiað góð-J* ,lr hókarauki. Ekki dylst að séra»* Jón Pétursson hefur unnið að bók^ bessari af mikiHi elju og nákvæmnifc og leitað aðdrátta utanlands semP innan. Efa ég ekki að niðjatalið11 niuii reynast staðgott heimildarrit.f-j Þörf viðhót þ ess af hálfu höfundar<’i er Ágrip af Hrappseyjarœtt. Niðja-^ *al Boga Benediktssonar í Hrappsey.1 * rragangur er vandvirknislegur, þótti. einstaka prentvillur finnist eins og ævinlega. Bitið er höfundi lil vegs- auka. SÉRA BJARNI Kvöldvökuútgáfan — Prentverk Akraness Sagt er að þessi bók hafi verið rifin meira út fyrir jólin en nokkur önn- ur. Yar það ekki með ólikindum. Séra Bjarni var lengi einn kunnasti maðurinn á landinu og þótti öllum gott að eiga fund við hann. Og lét honum livort tveggja með afbrigð- um vel að skemmta og hughreysta. Fyrsti kafli bókarinnar nefnist: MeS séra Bjarna á æskuslóSum og er færður í letur af Matthíasi Jó- hannssen. Þar hirtist séra Bjarni eins og hann var að hitta á götunni og liann ræddi við vini sína um liðna tíð. Segir hann þarna sjálfur frá og virðist orðfæri hans óbrengl- að og með líf og lit. Þess vegna er þetta mikils virði, þótt margt af efninu sé ýmsum meira og minna kunnugt áður. Þá er höfuðkaflinn, sem her heit- ið: Hver dagur var hátíS. Er liann skráður af Andrési Björnssyni í orðastað frú Áslaugar Ágústsdóttur. Frásögnin er látlaus og hljóðlát lík lygnri og djúpri elfu og yfir henni innilegur og varinur ástúðarandi. Segir þarna frá mörgu í samlífi þeirra hjóna, einknm ferðum þeirra, en einnig frá starfi séra Bjarna, sem

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.