Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 38
Sigurd Lund: Gagnrýni er ekki einhlít Þess er liollt að minnast — á siðbótarafmælinu, — að það var ekki gagnrýnin, er skóp siðbótina, lieldur endurfundur fagnaðarerindisins. Einkenni siðbótarinnar var ekki andvarp- ið, heldur söngurinn. Gagnrýni er nauðsynleg, einkum sjálfsgagnrýni. En ekki er öll gagnrýni heilbrigð. Við virðumst nú stödd á tímaskeiði. er mótast af næsta einstrengingslegu niðurrifi. Allt er gagnrýnt. Biblía og játning, safnaðarlíf og kristniboð, kristið siðgæði og menningarframlag, helgisiðir og predikun. Gagnrýnin kemur utan að og innan að. Kröftugust og liáværust innan að. Við liöfum það á tilfinningunni, að guðfræðileg og kirkjuleg gagnrýni samtíðarinnar sé að verulegum hluta án jafnvægis, — einldiða og þess vegna ósönn, — án tára og þess vegna ókristileg, — án þess að neitt betra sé á að benda í staðinn og þess vegna í eðli sínu raunverulega af liinu illa (demonisk). Því að skrifað stendur: „Ekki gaf Guð oss anda hugleysis“. Þá vitum við, livaðan liann kemur. Það er oft útlátalítið að gagnrýna. — Til þess þarf hvorki neitt sérstakt gáfnaljós, — né mikinn anda. Það er yfirleitt tiltölulega einfalt og auðvelt að rífa niður. Uppbyggingin gjiirir meiri kröfur. Þar er nauðsynlegt að vita, bvað fvrir vakir, óbjákvæmilegt að hugsa málin til blítar og gjöra sér grein fvrir því, livort bið nýja sé raunhæft, — áður en bið gamla er rifið niður. Það var boðskapurinn og gleðin, er bar siðbótina uppi. Kirkjugagnrýnin fór með, — hún befði e. t. v. getað leitt til umbóta, en ekki til siðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.