Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 43 Jóliannesson annaðist um fyrri fl°kkinn svo sem kunnugt er. Um 100 ævisögur eru í fyrri flokknum eu '4 í þeim síðari. Þótt flestar Peirra væru prentaðar áður, einkum * Andvara, er geysimikið hagræði í !)V1 að eiga aðgang að þeiin á þenn- liátt, enda komast þær þá í marg- alt fleiri hendur. u nýbreytni er í síðasta hindinu llar eru æviágrip tveggja kvenna: rú Þóru Melsted eftir Boga Th. ielsted og sjálfsævisaga Bríetar Jarnhéðinsdóttur. Voru háðar nuklir hrautryðjendur, hvor á sínu sviði. Hér segir frá tveim höfuðprest- Ul)l Ættfræðingnum mikla séra Jl|,ari Jónssyni á Hofi og þingskör- nngnuni og stórbóndanum séra 'gurði Stefánssyni í Vigur, sein atnaði l>æði dómkirkjuprestsein- 'tettiiiu og ráðherrastóli. Góðnr fengur er ævisaga Jóseps atknis Skaptasonar í Ilnausum aftir Pál V. Q. Kolka. Jósep va. '"'kill inerkismaður og slíkur garp- lil ferðalaga, að óvíst er að "'argir færu í föt hans. Geta má og sérstaklega SOgll agnúsar Sigurðssonar, bankastjóra, )Vl að hann var mikill ráðaniaður ' v rr* ^"ta þessarar aldar. 'teo híndi þessu hefur séra Jón onason enn bætt vænum steini Pann óbrotgjarna varða, sem hann ,e ur reist sér með fræðistörfum suium. Heimdragi - ^LENZKUR fröðleikur EAMALL og nýr _ IIL -^undur Bjamason og ini ‘>nur Jóhannsson söfnu'öu efn- ' ISunn. Prentsmiðjan Oddi. Cr steyPt í sama móti og hin 0 fyrri. Átján þættir, flestir fremur stuttir. Misjafnir en allir hetur geymdir en gleymdir. Enda- lok byggðar í Fjörðum eftir Sigur- hjörn Benediktsson er mér hvað minnisstæðastur. Þar segir á látlaus- an hátt frá því þegar gamli bóndinn á Tindriðastöðum í Hvalvatnsfirði var sunginn til grafar síðastur allra á Þönglabakka í Þorgeirsfirði. Er þar prestssetur frá því snemma á öldum og fram til 1902 að séra Sig- urður Jónsson fluttist þaðan að Lundi. Þarna koma nokkrir Höfð- hverfingar og presturinn í Laufási, séra Þorvarður G. Þormar mest við sögu. En að haki myndarinnar ligg- ur öll saga harðbýllar útkjálka- sveitar og óteljandi atorkumanna, karla og kvenna. Ilefur Theodor Friðriksson ritað hana snilldarlega í hók sinni / ver- um, en þessi síðasta svipmynd varp- ar á liana snöggu leiftri. Hýddur Gvendur í Koti, þar sem Finnur Sigmundsson lætur tvö málskjöl tala á hálfri fjórðu hlaðsíðu hleyp- ir í mann hrolli. Margur mun hugsa: annað eins getur ekki gerzt á okkar tínium. Ekki í sömu mynd. En sé liugsáð út í veröld- ina, gerast því miður víða enn ægilegir ómenningarathurðir, þótt ekki sé talað um styrjaldirnar. Og sumt hjá okkur sjálfum mun áreiö- anlega verða talið vanþroskamerki þegar frá líður. Þau eru mörg þrepin enn upp á efstu þröm full- komlcikans. Frágangur er góður og hókin eiguleg. Jóhann Briem: TIL AUSTURHEIMS Bókaútgáfa MenningarsjóSs Prentsmiðjan Oddi Það er að verða fljótfarnara og ólíkt liægara, ef peningar eru fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.