Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 12

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 12
58 KIRKJURITIÐ Þannig þekktum við hann. Um þa3 bera verk lians vott, er liann verður að kveðja og leggja frá sér störfin, — kontinn að skólanum um leið og þess var nokkur kostur heilsunnar vegna, — í skrifstofunni með skjölin á borðinu, — í ritverk- inu á miðri blaðsíðu, — þegar lijartað liætti að slá. Þegar við komum að kistu lians til að kveðja hann, minnist ég ummæla, er sögð voru um Isleif Gissurarson í Skálholti einn fyrsta brautryðjanda í skólamálum þjóðarinnar. . . „liann keniur mér jafnan í liug, er ég heyri góðs manns getið.“ Þau sagði, eins og kunnugt er, lærisveinn hans og fóstur- sonur Jón ögmundsson hiskup á Hólum, stofnandi fyrsta skólans á Norðurlandi. — Kristnisagan flytur glögga mvnd af fóstra lians og læriföður, vitsmunum lians og 1 júfmennsku. „Hann var liinn ágætasti maður í öllum liáttum,“ segir þar. Þegar Jón Ögmundsson var spurður, hví liann mælti svo um fóstra sinn, gaf liann þá skýringu, að hann væri „manna vænstur og manna hyggnastur,“ . . . því að svo reyndum vér hann.“ Með þeim sömu orðum og ummælum vihli ég minnast Þórarins Björnssonar. Hann reyndum við liafa þann mann að gevma og liér er lýst. Þórarinn Björnsson var að ætt og uþpruna korninn vir Norður-Þingeyjarsýslu, fæddur var liann á Víkingavatni í ííelduhverfi 19. desember 1905. — Þar hafa forfeður hans húið I aldir fram, — eða á fjórða hundrað ár. -—Foreldrar hans voru merkishjónin Björn Þórarinsson og Guðrún Hall- grímsdóttir. — Sótti liann til þeirra gáfur, guðstrú og rót- gróna menningu, arf þeirra kvnslóða, sem byggt liafa upp þetta land. Víkingavatn er stór og mikil bújörð. — Faðir Þórarins „var ágætlega vel greindur, fróður um margt, prýðilega ritfær og hagmæltur vel, en lét fremur lítið á því bera.“ (Myndir dag- anna: Séra Sveinn Víkingur.). -— Móðir lians var hógvær og hjartaprúð stýrði stóru heimili, manni sínum var hún mikil stoð. Þórarinn Björnsson var alnafni afa síns, sem Guðmund-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.