Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 20

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 20
66 KIIIKJURITIÐ annað þar f'ram eflir götunum. Sumt af þessu blómgast á ein- um stað, annað á öðrum. Tilraunaáhuginn er tákn vakandi safnaðarlífs. Víst má við því búast að eittlivert framtak strancli livar sem er. En svo geta önnur sund opnast. Og það kallar á ný á kraftana. Aðferðirnar skipta ekki mestu máli. Höfuðatriðið er ævin- lega að orð Guðs fái að njóta sín. Ég get ekki séð að God-is-dead-guðfræðin né sú lieimsbyggju- skoðun sem lienni er samliliða ei>;i nokkur verule" ítök liér i Noregi eins og stendur. Bultmann ekki heldur. Helztu mennta- menn okkar á sviði guðfræðinnar skipa þýðingarmestu pró- fessorsembættin í guðfræðideildunum. Þó verður þess að geta, að það var norskri guðfræði mikill skaði, þegar prófessor Nils Akstrup Dalil livarf fyrir nokkrum árum frá háskólan- um í Osló og settist á liliðstæðan kennarastól í Bandaríkjununi- UM DÓMSÝKI Því meir sem árin færast yfir verður manni erfiðara um og raunaf ógerlegt að dæma aðra. Ekki einvörðungu vegna þess, að maður kciinif þess að möguleiki alls ills býr í eigin sál. Eða næstum alls. Hitt keniuf líka til að maður kynnist æ fleirum, og þeim mun nær scm þeir standu oss, þeim mun ljósara verður oss að einn af ástvinunum liefur þennan veikleikann og annar er með þessum og þessum bresti. Vonska mannaiu'8 verður oss þess vegna þjáning. En allur dómur er útilokaður. — Gunnel Vallguisl■ SKAMMHENDA. (FIÐLULAG) Þó að lilíða leiki í lyndi og létti kvíða, saint vill tíðum sóa yndi sorgin stríða. J

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.