Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 28
KIRKJURITIÐ 74 Finna hæst. 1 Finnlandi er lögboðið, að ríkið greiði a. m. k. lann eins díakóns eða einnar díakónissu í hverjum söfnuði og styrki auk þess skólana verulega. 1 Danmörku aftur á móti, fær þessi merka starfsemi ekki túskildingsvirði af opinberu fé. Þjónandi söfnuður, var yfirskrift margnefndrar ráðstefnu. Samtíningur þessi ætti að gefa nokkra mynd af því, hvernig þessi samstillti hópur, sem þarna var samankominn, ræddi sitt hjartans mál. Boðun fagnaðarerindisins með líknarþjón- ustu í anda Krists. Ég legg mig tii svefns Drottinn kom og breið nóttina yfir mig Breið náð bína yfir oss svo sem þú fcefur heitið. Heit bín eru staðfastari en stjörnumergð himinsins, náð bín dýpri en nóttin. Drottinn það kólnar, Nótt jarðarinnar nálgast eins og dauðakul. Nóttin kemur, lokin koma en Jesús Kristur kemur einnig. Drottinn, hans bíðum við dag og nótt. (Afríkönsk bæn)

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.