Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 35

Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 35
Cr viðtali við Arnold Toynbee (í Life 8. janúar 1968) ' éttaritarinn: Því er iðulega lialdið fram að tækniþróunin !nimi svipta mestan liluta fólks allri atvinnu og að það verði 'undræðum með frístundirnar. Verður það ef til vill til að llleiUl taka upp liætti „liippíanna“, og setjast við að svæla 1>lurijuana og láta allt reka á reiðanum, eins og þeir orða það? Toynbee: Nei. Ég sætti mig ekki við það. Menn verða að l>afai st eitthvað jákvæðara að. Hugsum til Indlands. Ef hver erji hefði sömu fjárhagstekjur og meðaltekjumaður í ^ieríku, væri liann ekki í vandræðum með livað liann ætti 1 l'afast að. Hann settist ekki niður til að svelgja í sig eitur- • • Hann mundi leggja sig fram við vissa iðkun — iðkun gleiðingarinnar — sem vestrænir menn liafa að mestu týnt ., Ur- Hað er jákvæður lilutur. Iðkaður á miðöldum. Þá voru ( oJingar og munkar og enn fleiri sem í vissum skilningi °u ekkert með höndum, en voru önnumkafnir í andlegum skdningi. o ^etta er rótgróin erfðavenja á Indlandi. En á síðustu öld- I ni ^'afa Vesturlandamenn liorfið af þessum leiðum og beint s -^auum að ytri fyrirbærum. Vér höfum snúið oss að rann- ji 11 efuislegra hluta og því orðið stórauðugir í efnalegu til- u En vér erum andlega snauðir. ið ^ ætla að kominn sé tími til að hverfa aftur í liina áttina, j)(|itlUllni. Ég á ekki við kirkjugöngur né ákveðnar játninga- j Ur’ sem sé yfirborð trúarinnar. Eina eða tvær síðustu ald- Ur Éafa menn látið sig skipulögð trúarbrögð æ minna skipta, s.. ,Vegna þess ag ver höfum fjarlægst þau, höfum vér skipað s’tr nmu^askoðunum í sæti þeirra. En ég ætla að þær séu , 'U ^ófeg uppbót. Ég er alls ekki þeirrar trúar að slíkar hug- ^1"!*1' verði mikilsráðandi í framtíðinni. . , o orðinu trú á ég við hina innri og andlegu uppistöðu nragðanna. Sú trú finnst með öllum mönnum, en slíkt

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.