Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 35
Cr viðtali við Arnold Toynbee (í Life 8. janúar 1968) ' éttaritarinn: Því er iðulega lialdið fram að tækniþróunin !nimi svipta mestan liluta fólks allri atvinnu og að það verði 'undræðum með frístundirnar. Verður það ef til vill til að llleiUl taka upp liætti „liippíanna“, og setjast við að svæla 1>lurijuana og láta allt reka á reiðanum, eins og þeir orða það? Toynbee: Nei. Ég sætti mig ekki við það. Menn verða að l>afai st eitthvað jákvæðara að. Hugsum til Indlands. Ef hver erji hefði sömu fjárhagstekjur og meðaltekjumaður í ^ieríku, væri liann ekki í vandræðum með livað liann ætti 1 l'afast að. Hann settist ekki niður til að svelgja í sig eitur- • • Hann mundi leggja sig fram við vissa iðkun — iðkun gleiðingarinnar — sem vestrænir menn liafa að mestu týnt ., Ur- Hað er jákvæður lilutur. Iðkaður á miðöldum. Þá voru ( oJingar og munkar og enn fleiri sem í vissum skilningi °u ekkert með höndum, en voru önnumkafnir í andlegum skdningi. o ^etta er rótgróin erfðavenja á Indlandi. En á síðustu öld- I ni ^'afa Vesturlandamenn liorfið af þessum leiðum og beint s -^auum að ytri fyrirbærum. Vér höfum snúið oss að rann- ji 11 efuislegra hluta og því orðið stórauðugir í efnalegu til- u En vér erum andlega snauðir. ið ^ ætla að kominn sé tími til að hverfa aftur í liina áttina, j)(|itlUllni. Ég á ekki við kirkjugöngur né ákveðnar játninga- j Ur’ sem sé yfirborð trúarinnar. Eina eða tvær síðustu ald- Ur Éafa menn látið sig skipulögð trúarbrögð æ minna skipta, s.. ,Vegna þess ag ver höfum fjarlægst þau, höfum vér skipað s’tr nmu^askoðunum í sæti þeirra. En ég ætla að þær séu , 'U ^ófeg uppbót. Ég er alls ekki þeirrar trúar að slíkar hug- ^1"!*1' verði mikilsráðandi í framtíðinni. . , o orðinu trú á ég við hina innri og andlegu uppistöðu nragðanna. Sú trú finnst með öllum mönnum, en slíkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.