Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 42
Odd Schöyen Paulsen: í ellivist (Finnsk saga) Ég liúki og liugsa um börnin mín. Sit hér í sætinu mínu á elliheimilinu. Grár og ömulegur húsveggur er það eina, seni ég sé út um gluggann. Nema ég standi vift' liann, þá sé ég niður á gráa og óyndislega götu. Ég er gömul og farin. Hef stafinn minn við hendina. Á svo hágt með að ganga nokkuð. Ég er orðin ósköp hrum, á varla langt eftir. Ástæðan til þess að ég fór á elliheimilið var sú að ég átti ekki annað athvarf. Gömul móðir og amma er til svo mikilla óþæginda, þarf allt til annarra að sækja. Kytran okkar var lítil en samt komust þar margir fyrir. Þess er gott að minnast. Svo þröng sem hún var var þar rúm fyrir okkur öll, okkur Iijónin bæði og börnin okkar fimm. Maðurinn minn er nú ekki lengur á lífi. En börnin eru lifandi: þrír fullorðnir synir og tvær uppkomnar dætur. ÖH eru þau gift og eiga börn. Margrét héfur dottið í lukkupott- inn. Maðurinn hennar leggur lienni allt upp í hendumar, sem konu getur látið sig dreyma um. Þau húa í fallegu nýtízku liúsi með sjö herbergjum og liafa þjónustustúlku eins og. gefur að skilja. Hana skortir ekkert. Þau Iijónin ferðast oft til útlanda. Hún Margrét baðar í rósum, hún gengur ríkulega til fara og hefur smábíl til afnota. Hún skrapp til mín liingað á ellilieimilið fyrir tveim mán- uðum. Hún var ákaflega tímabundin, sagðist vera boðin í te- drykkju til vinkonu sinnar og gat þess vegna ekki staðið við lengur en í tíu mínútur. En hún færði mér glaðning: tvípund af appelsínum. Og þegar liún fór klajtpaði hún á vangann á mér og sagði: „Ég lít hráðum inn aftur, mamma!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.