Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 45
KIRKJURITIÐ 91 Sálmur Ó, faðir gef mér blítt og barnslegt hjarta er blessi Ijós, en forSist myrkriS svarta og birtu fceri þeim, er böl viS stríSa og beri gleSi þeim er sjnkdóm líSa. Ó, faSir gef mér kraft og kærleiksanda og kenn mér rétt aS taka hverjum vanda svo öll mín verk þér œtíS þóknast megi og ávallt gangi ég trii á þínum vegi. Ó styrk mig GuS í þrengingum og þrautum og þrek mér gef á hörmunganna brautum og tak mig loks í faSm þinn faSir blíSi, minn frelsa anda er lýkur öllu stríSi. Ó, blessa, faSir, allt sem dregur anda, en einkum þá sem staddir eru í vanda og gef aS sumarblœrinn mildi, blíSi nii blessi, hressi og gleSji alla lýSi. Kristnesliæli í apríl 1967. G. Þ.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.