Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 10

Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 10
200 KIRKJUR ITIÐ Dæmin þar að lútandi eru svo niörg, að þar er allur þriggja ára starfsferill lians. I kenningu lians og verkum ber allt að þeim brunni. Þetta er örugglega ástæðan fyrir vinsældum lians, sem text- inn lætur í ljós. — Þeir háu berrar, sem um guðsdýrkun sáu i musterinu, gátu ekki séð bvað þeir áttu að gera til að lífláta hann, — „])ví að allur lýðurinn bélt sér fast að honum og lilýddi á bann.“ (Lúkas 19,48). Þegar Kristur talaði kvað við allt annan tón. Þeim var sagt frá Guði lijartans, kærleikans og miskunnsemdanna, — og þa kviknaði ljós vonar og lijálpar. — Það bafði allur fjöldinn ablrei séð lýsa áður, — og þeim var blýtt til mannsins, sem gat opinberað þeim þann sannleik. — Samúðin er dýrmæt. — Listin að lifa í kristnu þjóðfélagi er tjáð í þessu eina orði. — Þegar við erum að keppa eftir æðn menningu og fullkomnun eins og við ímyndum okkur að fyrir- myndar sambúð eigi að vera, — þá er þetta lykillinn. Hann opnar unaðsbeima, — leiðir okkur inn í ákjósanlegt hugarfar svo að við göngum bjartar brautir andans. — Sambúðin er tvi- þætt, að setja sig í spor annarra í gleði þeirra og sorg, — að finna sjálfan sig í þeim liug, sem náungi manns hefir, — þegar bann er glaður, og þegar liann er hryggur. „Verið í bróðurkærleikanum ástúðlegir hver við annan“ — (Róm. 12,10). Fagnið með fagnendum og grátið með grát- endum. Berið sama hug liver til annars. (Róm. 12,15) — Kristin trú hvetur þannig til stamúðar, og lætur ekki sitja við orðin tóm, því að enginn kristindómur er til í orðum einum- heldur í verkunum líka. — Þegar við tölum um lifandi trú, þa er það vegna þess að orð og verk eru eitt og hið sama. —' Þessu lýsir eitt af skáldum okkar undur vel í ritgerð og skrifar: „Við barn sem í dag grætur af því að það fær ekki mjólkiir- lögg tjóir lítt að segja: Ég bef ágæla kenningu viðvíkjandi þér, og ef hún verður framkvæmd mun liún lækna öll börn í heinu af hungri einhvern tíma seinna . . . ekkert getur lijálpað í dag nema galdur einnar brauðsneiðar og mjólkurbolla . .“ (Halldor Laxness: Uppliaf mannúðarstefnu bls. 214). Sem betur fer er margur ríkur af samúð. Jónas Hallgrínisson lýsir þeirri manngerð bezt, er bann segir í kvæðinu Móðurást:

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.